Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 32

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 32
LÆKNAMIÐILL FRH. AF BLS. 8 o o er ákveðinn og gengur mjög hratt og ákveðinn til verks. Sumir hafa kvartað undan því við mig hversu harðhent- ur hann sé. Fólk hefur hringt í mig vegna ættingja sem liggja á sjúkrahúsi og sjúkl- ingarnir hafa séð hann og lýst harkalegum aðferðum hans. Þeir hafa samt ekki vit- að að hringt hafi verið upp- haflega í mig. Sumum fær maður að hjálpa og sumum ekki. Það tengist „karmísku“ ástandi hvers og eins en karma er orsök og afleiðinga- valdur og menn verða að fá að taka sumt út í þjáningu." Guðjón segir að í stofunni sjái hann læknana fimm auk fleiri framliðinna. „Ég sé læknana í fullri líkamsstærð og svo eru náttúrlega fleiri sem fylgja mér. Það er alltaf ein fylgja, eða verndarengill, sem fylgir hverri einustu manneskju. Með tímanum kemur þó oft og tíðum önnur fylgja sem leysir hina af hólmi, ef svo má að orði komast. Auk þess getur fólk auðveldlega kallað látna ætt- ingja til hjálpar í erfiðleikum.“ HEFUR NÓG AÐ GERA „Þegar ég er að vinna við kvikmyndir tekur það allan tímann og ég geri lítið annað á meðan en að sinna fyrir- bænum og öðru slíku. En þegar ég vinn á daginn koma fjórir til fimm sjúkl- ingar til mín á kvöldin. Sumir skilja ekki hvernig hægt er að leggja þetta á fjöl- skylduna. Ég horfi ekki á sjónvarpið eða sinni ööru á meðan. Ég á sem betur fer konu sem sýnir þessu skilning og börn sem eru alin upp við þetta. Okkur finnst þetta réttlætanlegt þar sem ég er að hjálpa fólki. Fyrir mér er það mikil blessun að gera þessa hluti og ég er þakklátur fyrir að fá að taka þátt í þeim sem milli- stykki." vegna þess að þeim fannst þeir vera að trufla hann. „Þegar ég sagði fólki að það þyrfti að koma í tvö til þrjú skipti kom það einungis í einn eða tvo tíma og ég náði aldrei að klára meðferöina. Þegar ég fór að ganga á fólk fannst því óþægilegt að koma nema að fá að greiða eitthvað. Ég setti því upp ákveðna upphæð sem það reiddi af hendi. Ef það gat ekki borgað var það hið besta mál. í mörgum tilfellum hafa þetta því verið vinnuskipti. Það kemur kannski til mín smiður, ég hjálpa honum og hann lag- færir f staðinn fyrir mig eldhúshurðina eða eitt- hvað slíkt. Fólk hefur greitt í síld og sumir greiða í kertum og reykelsi." dóminn og kærleikann og full meðvitund um hvað þeir eru að gera. Jógísku fræðin, trú á guðdóminn og það að „sjá“ hefur hjálpað mér mik- ið. Því það eru náttúrlega ekki allir læknamiðlar sem sjá. Ég sé hvernig mönn- um líður, ég sé hvernig SÍLD OG REYKELSI Fyrst í stað lét Guðjón sjúklinga sína ekki borga fyr- ir tímana. Hann varð var við að þeir hættu að koma SÁTTUR VIO HLUTSKIPTI SITT „Læknarnir eru búnir að bíða eftir að geta notað mig á þennan hátt, ef það er hægt að kalla það því nafni. Ég sætti mig við það vegna þess að ég get hjálpað fólki. Það að ég sjái og skynji hluti er hið besta mál og það er hlutur sem ég ætti að vera þakklátur fyrir. Það sem ég tel vera mikilvægt að fylgi þeim sem stunda heilun og reiki er staðföst trú á guð- þeir eru tengdir, ég sé áruna þeirra og ég sé mun á þeim dag frá degi. Og það hjálpar mér mikið. Þetta væri annars flókn- ara fyrir mig og ég væri meira efins um hvort ég væri að gera rétta hluti.“ Það er komið kvöld. Konan og yngri dóttirin eru komnar heim. Sú litla hafði skriðið upp i kjöltu pabba síns, stuttklippt og í kjól. Svolítið feimin. Guðjón kveður. í þröngum ganginum er áberandi hvað hann er stór og mikill. Stutt frá heimili Guðjóns er gamli kirkjugarð- urinn við Suðurgötu. Tilvilj- un? Að minnsta kosti er læknamiðillinn sáttur bæði við lifandi og dauða. □ M > / KEaJaJÖ ftfftAJft MC\R<\ Hk'tFft FoR- SKElTi skel TRuFL- ftlR bftRDft&ft GEKKL 6uÐ H: É —> 1 D&aaoRR LÖaJDÍN f§ w FU&LftR R'ÚK- KoR/J > / JUSTi KÖGUR. ajl/v\uR JÍE.ÍÐa/1 FVLLÍ- Q'JTTU \/ S ; > z DREaF-iX tiöa&UL 7- V > . / ±AJAJ±~ LoKfíÐfífl KlftKAÐ - tr > 1 / HLÓ'oP DMlíö Fot&L s (o > ; y. > DR'dKK LEÍðft KEiKA/i y > ■ > V —V— / z 3 y S t, 7- TjÍl-GR 3 32 VIKAN 1. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.