Vikan


Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 56

Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 56
TONLIST TEXTI OG MYNDIR: JÓHANN GUÐNI REYNISSON EINLÆGUd VIKAN RÆÐIR VIÐ HINA HEIMSÞEKKTU SONGKONU JOCELYN BROWN Jocelyn Brown er ein- hver eftirsóttasta söng- kona í heimi þegar kemur að því aö hafa bak- raddirnar í lagi. Hún hefur meðal annarra unnið með John Lennon þegar hann geröi plötuna „Imagine” og hún hefur sungið aðalrödd meö Luther Vandross á plöt- um hans, bæði „Right said Fred" og „Incognito". Á sóló- vettvangi hefur lagiö „Some- body else’s guy", sem Jocel- yn flytur, notið mikilla vin- sælda og á danslagaplötu hennar „Love's gonna get You“ er aö finna lagiö „l've got the power“ sem hljóm- sveitin SNAP tók síöar upp á sína arma og er hvað vin- sælust fyrir. Mér gafst tækifæri til að hitta Jocelyn á Ibiza fyrir skömmu þegar hún kom þangað gagn gert til að syngja fyrir félaga í alþjóölegum klúbbi Pepsi Max en viku- veisla var haldin í klúbbnum þarna suðurfrá. Jocelyn kom mjög vel fyrir og vakti vera hennar þar mikla athygli klúbbfélaga. Hún var eld- hress og grínaðist mikið meöan teknar voru af henni myndir. Hins vegar tók alvar- an viö þegar samtalið hófst og það var Ijóst að hér er mikið gæðablóö á ferð inni. Sumar spurning- arnar snertu viö- kvæm málefni og þegar að þeim kom valdi Jocelyn svörin af mik illi kostgæfni. ÖGRUN FRÁ LENNON Ef til vill má segja aö Jocelyn Brown sé í tölum farin aö nálgast miðjan aldur en hún er bæöi móöir og amma. Þaö, hvernig hún kem- ur fyrir, bæði á sviöi og utan þess, segir manni þó að aldur sé afstætt hug- tak og undir hverri manneskju komiö hvern- A Friörik Karlsson i Mezzofortc scgir þaó vel koma til greina aö hljómsveítin og aödáandinn leiöi saman hesta sína... ig hún kýs aö haga viðhorfum sínum og hegðun- armynstri. Áöur en hún lagöi sönginn fyrir sig starfaði Jocelyn Brown sem kennari. Aö- spurö um þaö hvað hún teldi aö hún geröi í dag ef hún væri ekki í tónlistinni sagöi hún aö án nokkurs efa væri hún enn aö kenna. En viö byrjum á því aö spyrja hvernig þaö hafi veriö aö vinna meö John Lennon. „Það var frábært. Ég haföi aldrei starfað meö breskum tónlistarframleiöanda áöur, hvaö þá goösögn i lifanda lífi, sem Lennon vissulega var. Hann hvatti mig til þess aö stiga skrefiö til fulls og standa á eigin fótum í tón- listinni í staö þess aö syngja eingöngu meö öörum. Og hann ögraöi mér meö því aö segjast myndu kenna mér aö boröa sushi ef ég léti veröa af því. Og sú varö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.