Vikan


Vikan - 20.12.1995, Síða 42

Vikan - 20.12.1995, Síða 42
JÓLARJÚM, OSTAKAKA SÆLKERANS MEÐ LÍKJÖR OG TOBELERONE Tertan nægir fyrir 12 manns og getur því verið fyr- ir fleiri en þá fjóra sem rjúp- urnar, skelfiskdúettinn og laxinn eru ætlaðir fyrir. af rjóma hálfþeyttur og blandað varlega saman við. Vikan fékk matreiðslumeistarann í Lækjarbrekku, As- björn Pálsson, til þess að velja fyrir okkur jólamatinn í ár. Honum til halds og trausts var franski matreiðslu- maðurinn Gerarld Leonard sem sá um eftirréttinn. Rjúpan varð fyrir valinu sem aðalréttur enda er hún með vinsælli rétt- um á jólaboröi flestra landsmanna. Á undan rjúpunni gæðum við okkur á laxi og einnig skelfiskdúett. í eftirrétt er dýrindis ostakaka sem án efa á eftir að freista margra þegar þeir eru búnir að horfa á myndirnar og lesa uppskriftina. En áður en þiö byrjið á matnum er rétt að kynnast mat- reiðslumeisturunum okkar lítillega. Ásbjörn Pálsson lærði í Lækjarbrekku en hvarf svo á braut um fjögurra og hálfs árs skeiö en kom þangað aftur í haust. í millitíöinni dvaldist hann í eitt ár í Suður-Frakklandi, nánar tiltekið í Nimes, þar sem hann kynntist einmit Gerald Leonard sem hér á landi gengur undir nafninu Leó. Eftir ársdvöl í Frakklandi var Ásbjörn um tíma á Fjörukránni i Hafnarfirði áður en hann kom aftur á Lækjarbrekku. í fyrra var Ásbjörn í íslenska landsliðinu sem tók þátt í heimsmeistarakeppni matreiðslumanna í Lúxem- borg. í sumar matreiddi hann dýrindis rétti fyrir þýska og bandaríska auðkýfinga sem sigldu um á ítalska skemmti- ferðaskipinu Silver Cloud í Karabíska hafinu. Um borð voru 300 farþegar og 30 matreiðslumenn og nýr sérréttamatseðill á hverjum degi. Leó lærði á Restaurant Alexander í Nimes þar sem leiðir þeirra Ásbjörns lágu saman. Hann er nú búinn að vera hér í þrjú ár og er ekki á leiö til Frakklands í bili, að eigin sögn. „Það var ekkert frí á veitingastaðnum í Nimes um jólin,“ segir Ásbjörn. „Við byrjuðum klukkan átta á aðfangadags- morgun að undirbúa 10-11 rétta máltíð kvöldsins og það var líka hátíðarmatseðill á jóladag." Leó segir okkur að í Frakklandi borði fólk gjarnan gæsalif- ur og síðan héra á jólunum. Hérinn er úrbeinaður, fylltur og soðinn í rauðvíni - mikið góðgæti að sögn Leós. Og á eftir fá allir sér sneið af hinum sígilda jólalurki, en við birtum einmitt uppskrift að einum slikum hér annars staðar í blaðinu. Jólalurkurinn er seldur í hverri verslun í Frakklandi en auðvitaö baka sumir hann líka sjálfir heima hjá sér. Á eftir gæða menn sér á þurrkuðum ávöxtum, til dæmis fíkj- um og apríkósum með hnetum og möndlum í ofanálag og eru skálar meö þessu heil- næma nasli á borðum í stað brjóstsykurs og JT súkkulaðis eins og ÉF hér gerist. Aðferð - botn 110 g smjör - brætt, og 1 pakki af Homeblest hafrakexi sett saman í matvinnsluvélina. Blandan er sett í smelliform og byrjað á því að þjappa botninn vel og síðan beðið eftir því að hann kólni. Þessu næst er ostakreminu hellt yfir og það látið taka sig í kæli. 170 g flórsykur 500 g rjómaostur 1 stk. Dajm, stórt 2 stk. Toblerone, lítil 5 blöð matarlím 6 cl Baileys 1/2 I rjómi Aðferö - súkkulaðikrem 60 g súkkulaði 1 eggjarauða 2 dl hálfþeyttur rjómi Aðferð - ostakrem Flórsykri og rjómaosti er hrært saman í hrærivél þar til þetta nær stofuhita. Eitt stk. Dajm og Toblerone mul- in saman í matvinnsluvél og sett út í. Fimm blöð af matar- lími eru leyst upp i Baileys og bætt út í. Þá er hálfur lítri Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði, eggjarauðunni hrært saman við og síðan rjómanum. Þessu súkku- laðikremi er smurt ofan á tertuna og hún loks skreytt eftir smekk hvers og eins. Félagarnir Ásbjörn og Leó vió jólahlaó- borö Lækj- arbrekku þar sem boróin svígna und- an kræsing- um, sem eru íslensk- ar meó skandina- vísku ívafi, aö sögn Ás- björns. Jólahlaó- borðió er löngu búió aó vinna sér fastan sess á aó- ventumat- seóli Lækj- arbrekku. Ostakaka sælkerans. Umhverfis hana aó hálfu er listilega vel geró súkkulaöigiröing aó hætti Leós, hins franska. Súkkulaóigiróingin er búin til með því aó sprauta bráónu súkkulaói á blaó og sveigja blaóió síöan til aó vild áóur en súkkulaóiö er oróiö fullstorkió. Vió geró þessa súkku- laðiskrauts getur hver farió sínar leiöir aö sjálfsögóu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.