Vikan


Vikan - 20.12.1998, Síða 28

Vikan - 20.12.1998, Síða 28
Epla- og pecanhnetu- vinaigrette 1 stk. epli 20 stk. pecanhnetur 2 msk. púðursykur 3 msk. eplaedík 2 dl vínberjaolía Aðferð Skerið eplin í litla bita, ristið pecanhneturnar á pönnu og skerið síðan í smátt. Blandið eplunum og hnetunum saman við olíunar Síðan er púður- sykrinum bætt saman við og að síðustu er eplaedikinu bætt út í. Gott er að gera þessa sósu nokkrum tímum áður. Súkkulaðimús með rommlegnum rúsínum. Umsjón: Ingvar Hinrik Svendsen, yfirmatreiðslumaður á Lækjarbrekku Myndir: Bragi Þór Jósefsson Súkkulaðimús fyrir 6 manns. Grafin rjúpa á salati með epla- og pecanhnetuvinaigrette. ....... rjúpa, foréttur fyrir 6 manns 6 stk. rjúpubringur 1/2 dl sykur 1/2 dl salt 2 msk. tímíjan 1 msk. rósmarín 1 msk. rósapipar 2 msk. hunang Aðferð Hreinsið rjúpubringurnar og leggið þær í skál. Blandið öllu kryddinu saman og strá- ið yfir bringurnar og dreifið síðan hunang- inu yí\x. Kryddblandan er látin liggja á kjöt- inu í sólarhring og síðan skoluð af svo að rjúpan verði ekki of sölt. 125 g súkkulaði 90 g smjör 2 eggjarauður 2 eggjahvítur 50 g sykur Aðferð Bræðið súkkulaði og smjör saman. Þeytið eggjarauður og sykur og blandið Súkkulaðinu útí. Síðan er stífþeyttum eggja- hvítunum bætt saman "við. Súkkulaðimúsinni er sprautað í skálar eða hringform fyrir eftirrétti og sett í kæli í 6 kíst. 28

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.