Vikan


Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 28

Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 28
Epla- og pecanhnetu- vinaigrette 1 stk. epli 20 stk. pecanhnetur 2 msk. púðursykur 3 msk. eplaedík 2 dl vínberjaolía Aðferð Skerið eplin í litla bita, ristið pecanhneturnar á pönnu og skerið síðan í smátt. Blandið eplunum og hnetunum saman við olíunar Síðan er púður- sykrinum bætt saman við og að síðustu er eplaedikinu bætt út í. Gott er að gera þessa sósu nokkrum tímum áður. Súkkulaðimús með rommlegnum rúsínum. Umsjón: Ingvar Hinrik Svendsen, yfirmatreiðslumaður á Lækjarbrekku Myndir: Bragi Þór Jósefsson Súkkulaðimús fyrir 6 manns. Grafin rjúpa á salati með epla- og pecanhnetuvinaigrette. ....... rjúpa, foréttur fyrir 6 manns 6 stk. rjúpubringur 1/2 dl sykur 1/2 dl salt 2 msk. tímíjan 1 msk. rósmarín 1 msk. rósapipar 2 msk. hunang Aðferð Hreinsið rjúpubringurnar og leggið þær í skál. Blandið öllu kryddinu saman og strá- ið yfir bringurnar og dreifið síðan hunang- inu yí\x. Kryddblandan er látin liggja á kjöt- inu í sólarhring og síðan skoluð af svo að rjúpan verði ekki of sölt. 125 g súkkulaði 90 g smjör 2 eggjarauður 2 eggjahvítur 50 g sykur Aðferð Bræðið súkkulaði og smjör saman. Þeytið eggjarauður og sykur og blandið Súkkulaðinu útí. Síðan er stífþeyttum eggja- hvítunum bætt saman "við. Súkkulaðimúsinni er sprautað í skálar eða hringform fyrir eftirrétti og sett í kæli í 6 kíst. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.