Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 2
Texti og myndir: Jóhanna Haröardóttir 2 Vikan Margo á vinnustofu sinni argo Renn- er í Vest- .mannaeyj- um er einn af þeim erlendu listamönnum sem sest hafa að á Islandi. Eins og svo margar aðrar erlendar kon- ur sem setjast hér að giftist hún íslenskum manni og þá voru örlög hennar ráðin. Margo hefur nú búið hér í rúm tuttugu ár og vinnur að glerlist. Hún hefur haldið sýningar víða um land og þeir sem hafa sótt hand- verkssýningar hafa eflaust séð Margo teygja gler og móta úr því litlar, fínlegar styttur og skrautmuni yfir loga. stunda nánast hvar sem er. Þess vegna hef ég getað unnið að henni á sýningum. Það eru ekki nema um tvö ár frá því að ég keypti gler- bræðsluofninn og síðan hef ég búið til glermyndir og mótað nytjahluti eins og skálar með glerbræðslu. Ofninn er hins vegar stór og þungur og bræðsluna vinn ég því aðeins hér heima í vinnustofunni minni.’1 Margo hefur komið sér vel fyrir í litlu húsi sem á sér skemmtilega sögu (mynd á síðu 23) og vinnur þar flest af verkum sínum. Hún selur verk sín í Gallerí Heimalist í Vestmannaeyjum, en þau eru auk þess til sölu á fleiri stöðum sem hafa íslenska listmuni á boðstólnum. Margo starfar ásamt fleiri listamönnum og handverks- fólki í Gallerí Heimalist. „ Ég var ekki byrjuð að vinna að glerlistinni þegar ég fluttist hingað. Arið áður en ég fluttist til íslans hafði ég kynnst þessari list í Bandaríkjunum og fannst hún mjög spennandi. Ég hét því þá að þetta ætlaði ég að læra. Ég fór síðan aftur út og lærði tvær aðferðir við glervinnslu en síðan hef ég sótt ýmis nám- skeið þegar ég hef haft tækifæri til. Ég nota þó þessar tvær aðferðir mest, glermótun og bræðslu. Glermótunin, sem fer fram yfir loga, krefst ekki mikils bún- aðar og hana er hægt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.