Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 12

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 12
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson Brúðkaupsdagurinn er stóri dagurinn í lífi okkar. Honum fylgir mikil til- hlökkun hjá verðandi brúðhjónum og þann dag nefna flestir, sem gengið hafa í hjónaband, sem einn eftirminnilegasta dag í lífi sínu -- dag sem lengi var beðið eftir -- dag undirbúinn af kost- gæfni - dag hlaðinn minningum sem aldrei gleymast. Brúðkaupsdagur Guðrún- ar Gísladóttur var yndis- legur og Vikan fékk að fylgjast með ógleyman- legum degi í lífi hennar. Iminningunni verður brúð- kaupsdagur Guðrúnar bjart- ur og fagur þrátt fyrir að rigning og grá ský hafi verið það fyrsta sem hún sá þegar hún leit út um gluggann á heimili foreldra sinna við Hamarstíginn á Akur- eyri á brúðkaupsdaginn sinn, laugardaginn 12. júní. "Rigning á brúðkaupsdaginn boðar gæfu,” var það eina sem hún sagði þeg- ar gryllti í biáan himininn milli skýjanna og hún var að fara að giftast unnusta sínum til átta ára, Ágústi H. Guðmundssyni. Síðasta nóttin í for- eldrahúsum Brúðkaupsdeginum var eytt á Akureyri, heimabæ brúðhjón- anna, þar sem þau búa ásamt tæplega fjögurra ára gamalli dótt- ur sinni, Ásgerði Jönu. Hann var ákveðinn á gamlárskvöld þegar árið 1999 var að ganga í garð og Ágúst bað foreidra Guðrúnar, Val- gerði Valgarðsdóttur og Gísla J. Júlíusson, um hönd dóttur þeirra. "Eigðu hana alla," var svarið sem samþykkti bónorðið af heilum hug. Brúðkaupið var ákveðið og Guðrún átti eftir að gista eina nótt í gamla herberginu sínu í for- eldrahúsum. Það var aðfararnótt Brúðkaupsdagurinn runninn upp og gott að byrja hann á staðgóðum morgunverði nieö ijölskylduuni. Til vinstri situr Garðar systursonur Guðrúnar, þá Stefanía unnusta Valgarðs bróður hennar, Valgarð- ur, Asgerður Jana, Gísli f'aðir brúöarinnar, Valgerður inóðir liennar, Sigríður systir hennar og loks brúðurin sjáli'. Guðrún iekk lítinn pakka frá foreldruni sínuin með inorgunverðinum. Hjartalaga hálsnten sem fylgdi henni út dag- inn fram að brúðkaupinu. A eftir hargreiðslunm tok föröun og snyrting við heinia a stofugólfi hjá iniinnnu og pubha. Þar var púðrað og talað í ð síniann til að fara yfir síðustii hlutina 4s Brúðuriii stígur upp í hrúðarbílinn nieð hlóni- viind sem Vikau fserði lienni i tilel'ni dagsins. brúðkaupsdagsins og henni eyddi hún með Ásgerði Jönu, dóttur sinni, meðan Ágúst var einn heima. Eftir morgun- k verðinn hélt Guðrún í hár- greiöslu til Huldu Haf- steinsdóttur. Þar var byrjað á því að blása, þá voru settar rúllur, að lokuin greytt og ^ spreyjað vel til að greiðslan héldist út dag- inn. morgunverðarborðið voru, auk foreldranna, allir þeir sem gistu í Hamarstígnum með Guðrúnu. Sigga, systir hennar og Garðar, systursonur, Valli, bróðir hennar og Stef- anía, unnusta hans, ásamt Ásgerði Jönu. Með ristuðu brauði og tei fékk Guðrún afhent- an lítinn pakka frá for- eldrum sínum, hjarta- Um morgun- inn þurfti Guðrún að gera sig til- búna fyrir brúðkaupið sem framundan var í Akureyrarkirkju klukkan fjögur. En áður en af því gat orðið átti hún eftir að gera margt og góður morgunverður með fjölskyldunni var kærkominn fyrir lokaundirbúning brúðkaups- ins sem var fram undan. Við laga hálsmen sem strax var sett upp og fylgdi henni fram að brúð- kaupinu. Sjö pilsa kjóll Þéttskipuð dagskrá dagsins var hafin. Klukkan sló ellefu og Guðrún fór í hárgreiðslu á hár- greiðslustofunni Medullu til Huldu Hafsteinsdóttur. Þar gekk allt eins og í sögu, enda Guðrún búin að fara í prufugreiðslu og vissi hvað 12 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.