Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 45

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 45
Eftir Gloriu Murphy. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. fulla sögðust þær vera farnar að halda að þetta hafi bara verið ímyndun. Nokkrar dularfullar sím- hringingar, blár bíll, vinur sem greinilega hafði ákveð- ið að fara í ferðalag upp úr þurru án þess að láta nokkurn vita. Og hann hafði haft martröð um fáranlegan atburð sem gerðist fyrir mörgum árum. Hvað var eiginlega að hon- um? Viktoría blaðaði í svörtu bókinni þar til hún kom að blaðsíðunni sem merkt var ELAINE GRAY. Það var búið að strika yfir sumt af því sem þar stóð og öðru bætt við í staðinn. Meðan Viktoría bjó í New York var hún áskrifandi að Bradley Sun til þess að geta fylgst með því sem gerðist í heimabænum. í hverri viku fann hún einhverjar upplýs- ingar um gömlu skólafélag- ana og skrifaði þær hjá sér í bókina. Fyrir sex mánuðum hafði Elaine opnað tískuverslun í Cranston, rétt fyrir utan Bradley. Það kom Viktoríu ekki á óvart. Elaine hafði alltaf haft áhuga á fallegum fötum. Hún lokaði bókinni og stakk henni í skúffuna. Það var kominn tími til þess að heimsækja Elaine. Meðan hún stóð undir sturt- unni mundi hún eftir því að í dag var loks komið að því að frú Mills flutti. Hún yrði að muna eftir því að kveðja hana. Rustý var að leggja niður símann þegar Carol kom inn. Við hvern varstu að tala? spurði hún. Þú þekkir hana ekki. Auk þess svaraði hún ekki. Aha, hún. Rustý gekk að ísskápnum, tók út ost, egg, skinku, lauk og tómata. Hefurðu lyst á sælkerarétti bróður þíns? Þú getur nú rétt ímyndað þér. Hver er þessi kona? Hún heitir Rae Lemkin, ef þér kemur það eitthvað við. Svo að það er þá kona í lífi þínu þessa dagana, sagði hún ánægð. Rustý fórnaði höndum. Þú verður verri með hverjum deginum, litla systir. Ég þarf að tala við Rae vegna þess að hún er að reyna að hafa uppi á Bobby. Hann er frændi hennar. Carol dauðbrá. Er Bobby horfinn? Rustý leit rannsakandi á Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.