Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 36
Glassúr: Notið safann sem sí- aðist frá rabbarbaranum. Setjið 4 matarlímsblöð í kalt vatn og látið liggja í 5 mínútur og hitið því næst í potti við vægan hita þar til það hefur leyst upp. Hellið út í safann og látið standa þar til blandan byrjar að stirðna. Hellið þá yfir kalda kökuna. Hægt er að skreyta með rabarbara sem hefur verið soðinn í sykurvatni og þannig látinn meirna aðeins. Berið ostakökuna fram kalda. Rabarbarajarðar- berjakrap 500 g rabarbari 1 dl vatn 200 g sykur 250 g fersk jarðarber 1/2 dl sítrónusafi 1 eggjahvíta, þeytt Skerið rabarbarann í u.þ.b. 1 sm bita. Leggið hann í grunna bökunarskúffu, stráið sykrinum yfir og hellið vatninu í skúffuna. Bakið næstefst í ofninum við 200°C í u.þ.b. 15 mínútur. Hrærið upp stöku sinnum. Tak- ið skúffuna út og látið kólna að- eins. Síið síðan safann frá rabarbaranum. Maukið jarðar- berin í matvinnsluvél og hellið rabbarbarasafanum og sítrónusafanum saman við. Setjið í málmform, eða bara pott, og látið í frysti. Látið frjósa í 2 klst. en hrærið í með jöfnu millibili. Þá er eggjahvít- unni bætt útí. Blandan er höfð áfram í frysti og í fyrstu er hrært í af og til. Krapið er til- valið sem milliréttur eða eftir- réttur. Gott er að hella dálitlu af freyðivíni yfir krapið rétt áður en það er borið fram, gef- ur gott bragð. Rabarbara greipmarmelaði 11/2 kg rabbarbari 800 g sykur 2 greipaldin 1 lítið bréfrautt melatín og 1 msk. sykur Þvoið rabarbarann og brytjið fremur smátt. Setjið í pott og hellið sykrinum yfir. Skerið greipaldinin í tvennt og kreistið safann yfir rabarbarann. Hreinsið aldinkjötið og það mesta af því hvíta úr greipaldin- unum (það er ekki notað). Skerið börkinn í mjóa, stutta strimla. Bætið þeim svo saman við rabarbarann. Hitið varlega upp að suðu. Sjóðið í 20 mínút- ur og hrærið stöðugt í. Melatín- ið er blandað vel með 1 msk. af sykri og bætt varlega út í heitt marmelaðið. Sjóðið vel í 2 mín- útur. Skolið glerkrukkur vel með vel sjóðandi heitu vatni og hellið heitu marmelaðinu í heit- ar krukkurnar (u.þ.b. 4-5 með- alstórar krukkur). Rabarbari í rjómahrísgrjónum u.þ.b. 1/2 kg vínra- barbari 1 1/2 dl sykttr salt á hnífsoddi 4 msk. appelsínusafi 4 msk. vatn 1 dl hrísgrjón (River rice) 2 1/2 dl rjómi Hreinsið rababarann og sker- ið í litla bita. Látið hann meirna við hita í u.þ.b. 1 dl af vatni með 1/2 dl af sykri. Síið vökvann frá rabarbaranum og setjið hann í pott ásamt 4 msk. af vatni, 4 msk. af appel- sínusafa, salti á hnífsoddi og 1 dl sykri. Látið sjóða. Hellið hrísgrjónunum út í og látið þau sjóða vægt í 16-18 mínútur. Takið helminginn af rabarbar- anum og blandið saman við hrísgrjónin. Setjið hrísgrjónin með rabarbaranum í skál og kælið. Skreytið með hinum helmingnum af rabarbaranum. Þeytið rjómann og berið fram með rabarbara rjómahrísgrjón- unum. 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.