Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 25

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 25
Skolið vel af og endurtak- ið einu sinni til tvisvar í viku. • Fyrir viðkvæma húð. Blandið saman hálfum bolla af haframjöli, tveim matskeiðum af vatni og fjórum teskeiðum af ný- mjólk og hrærið vel. Berið á andlitið og látið bíða í 10 mínútur. Skolið af með vatni. Hárnæring Stappið saman avókadó og hálfan banana. Ávextirn- ir verða að vera vel þroskaðir. Bætið í þetta einni lítilli dós af hreinni jógúrt, einni eggjarauðu og tveim matskeiðum af ólífu- olíu. Hrærið vel og berið í hreint hárið. Látið bíða í 20 mínútur, skolið og þvoið að lokum með mildu sjampói. Ef hárið er mjög þurrt má endurtaka þetta vikulega en annars ætti að duga að nota þessa frábæru næringu einu sinni í mánuði. Fallegt bros • Hvítar tennur. Nuddið sneiddum jarðarberjum eða sítrónuhýði á glerung tannanna til að eyða blett- um og gera tennurnar hvítari. það gerir svipað gagn að strá hálfri teskeið af matarsóda yfir rakann tannburstann og bursta. • Ferskur andardráttur. Tyggið myntulauf eða nuddið þeim við góm og tennur til að tryggja fersk- an andardrátt í langan tíma. Salvíublöð gera sama gagn. • Rétt mataræði. Kolvetni eru nauðsynlegt til að tryggja góða tannheilsu. Borðið mikið af ávöxtum og grænmeti en minnkið sykurneysluna. Reynið að borða sem minnst á milli mála. • Munið tannlækninn! Látið fylgjast reglulega með tönnunum og hreinsa tannstein. Það borgar sig þegar til lengri tíma er iit- ið. Gegn þreytu og baug- um undir augum Gætið þess að fá nægan svefn. Til að hressa upp á þreytt augu er gott að leggja kældar gúrkusneiðar á augn- lokin. Best er að skipta um sneiðar þegar þær eru ekki lengur kaldar. Látið ykkur líða vel með gúrkusneiðarn- ar á lokuðum augunum í 10- 15 mínútur. Önnur ágæt aðferð er að leggja volga poka af kamillutei á augun og láta þá liggja á augnlokunum þar þeir eru orðnir kaldir eða í u.þ.b. 10 mínútur. gómsætri nppskritt að okkur hjá Vikunni og við senduin glaðning í'rá Nóa Síríus sem þakklætisvott fyrir þær uppskriftir sem birtast í Vikunni. Best væri ef mynd af réttinum og sendandanum fylgdu með uppskriftinni ásamt nafni og heimilisfangi sendandans. „Get ég fengið uppskriftina? Vik an, Seljavegi 2,101 Reykjavík". NOI SIRIUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.