Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 40
Prjónað úr Mandarin ( Hr. 28 )ClaSSÍC Barnapeysa með kisumunstri Upplýsingar um hvar TINNUGARNIÐ fæst í síma 565-4610 Stærðir á flíkinni sjálfri: (2) 4 - 6 (8) ára Yfirvídd: (72) 81 (90) sm. Sídd: (36) 42 (48) sm. Ermalengd: (10) 12 (14) sm. MANDARIN CLASSIC 100% egypsk bóm- ull Fjöldi af dokkum i peysu: Rautt 743/4219: (3)4 (5) Gult 715/2015: (2) 2 (3) Blátt 769/5844: (D 1 (2) Grænt 788/8514: (D 1 (D ADDI prjónar frá TINNU 60 sm. hringprjónn nr. 2,5 60 sm. hringprjónn nr. 3,5 Sokkaprjóna nr. 2,5 Mælum með Bambusprjónum. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, prjónamál, þvottamerki fyrir Mandarin Classic Prjónfesta á Mandarin Classic: 22 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef og fast er prjónað, þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónað, þarf fínni þrjóna. Bolur: Fitjið uþp með rauðu á prjóna nr. 2,5 (140) 152 (168) lykkjur. Prjónið í hring 2 sléttar 2 brugðnar (3) 4 (5) sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 prjónið 1 umferð slétt prjón og aukið (20) 28 (32) lykkjum í jafnt á hringinn = (160) 180 (200) lykkjur á prjóninum. Setjið merki í hvora hlið með (81) 91 (101) lykkjum áframstykki og (79) 89 (99) lykkjum á bakstykki. Byrjið við örina og prjónið munstur A eftir teikn- ingu, þar næst munstur B, C og D. Eftir munstur D er þrjónað slétt prjón með rauðu þartil að öll síddin mælist (19) 23 (28) sm. Prjónið munstur E eftir teikningu, og munstur F sem er endurtekið þar til að fullri sídd er náð. ATHUGIÐ: Þegar síddin mælist (21) 25 (30) sm. er bolnum skipt og fram- og bakstykki prjónað hvort fyrir sig fram og til baka. Bakstykki: Prjónið áfram munstur fram og til baka þar til að mælast (36) 42 (48) sm. ermaopið (15) 17 (18) sm. Felliðafáöxl (23) 26 (30) lykkjur hvoru megin og setjið miðjulykkjurnar (33) 37 (39) á prjónanælu. Framstykki: Prjónað eins og bakstykki þar til að prjónaðir hafa verið (31) 37 (42)sm. fellið þá af (13) 17 (19) lykkjur fyrir miðju á hálsmáli. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið áfram af við hálsmál 2 lykkjur 4 sinnum og 1 lykkju 3 sinnum = (23) 26 (30) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til að framstykkið mælist eins og bakstykkið. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp með rauðu á prjóna nr. 2,5 (52) 56 (56) lykkjur. Prjónið í hring 2 sléttar 2 brugðnar 2 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 Prjónið munstur A, síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin og það er aukið í 1 lykkja sitt hvoru megin við hana með u.þ.b. 1 sm. millibili eða þar til að (66) 74 (80) lykkjur eru á erminni. Prjónið munsturA, svo munstur D, eftir það er prjónað slétt prjón með rauðu þar til að ermin mælist (8) 10 (12) sm. Prjónið munstur C. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með rauðu á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. (80) 88 (92) lykkjur. Prjónið hringinn 2 sléttar, 2 brugðnar og prjónið rendur þannig: 3 umferðir rautt, 1 umferð grænt, 1 umferð þlátt og 2 umferðir rautt. Fellið af með sléttum og þrugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í. Saumið Mand- arin Classic þvottamerki innan í peysuna. F endurtekið E D C B A miðja á byrjið hér, ermi allar stærðir □ = rautt S □ = blátt II = grænt X X X X X m ■ * -i -I 1 ■ - - ■ ■ M Lí * X L* X X X • X X X X X X - X X X ■ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X £ x & x x a X X X 8 x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x X X X X X X X X X • • g * • • • • • c * ú 1 • M - Rt ■ B u ■ p - ■ ■ M X X X X X X X x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X • • • • • • • • • • .................f 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.