Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 31
tvo til Portúgal á vegum Úrvals- heimsækja t.d. Sevilla og Cadiz. í Portúgal er paradís kylfinga, enda eru þar marg- ir frábærir golfvellir og einnig eru þekktir tennis- vellir á Brisa Sol, Vila Petra og við Club Albufeira. Strandlífið er mikið sæld- arlíf í Portúgal. Tandur- hreinar baðstrendurnar teygja sig meðfram allri strönd Algarve og á öllum helstu ströndunum er örygg- isgæsla. Við strendur Algar- ve eru engar verksmiðjur eða annar mengandi rekstur. Fyrir þá leikglöðu hafa verið settir á laggirnar margir vatnaskemmtigarðar, m.a. „The Big One" og „Slide and Splash". I Gjaldmiðillinn heitir Escudos og það er hagstætt að versla í Portúgal. Skór, keramik, körfur, skratgripir, handverk og vefnaðarvara eru mjög ódýr t.d í stór- markaðinum Modelo sem er nálægt helstu hótelunum í Albufeira. Maturinn er bæði einstaklega góður og ódýr og það sama má segja um vínið. Enginn ætti að láta sjávarréttamátíð af borðum Portúgala framhjá sér fara. Utsynar! Spurningarnar þrjár: 1 Hvað heitir höfuðborgin í Portúgal? 2 Hvar er hinar hreinu baðstrendur Portúgals að finna? 3 Hvað heita tveir stærstu vatnaskemmtigarðar Portúgals? Svarið þrem einföld- um og léttum spurn- ingum og sendið til okkar merkt: Vikan Sumarleikur Vikunnar Seljavegi 2,101 Reykjavík. Munið að skrifa nafn ykkar, heimilisfang og símanúmer á svarseðilinn. Frestur til að skila inn svörunum rennur út 20. júlí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.