Vikan


Vikan - 29.06.1999, Page 31

Vikan - 29.06.1999, Page 31
tvo til Portúgal á vegum Úrvals- heimsækja t.d. Sevilla og Cadiz. í Portúgal er paradís kylfinga, enda eru þar marg- ir frábærir golfvellir og einnig eru þekktir tennis- vellir á Brisa Sol, Vila Petra og við Club Albufeira. Strandlífið er mikið sæld- arlíf í Portúgal. Tandur- hreinar baðstrendurnar teygja sig meðfram allri strönd Algarve og á öllum helstu ströndunum er örygg- isgæsla. Við strendur Algar- ve eru engar verksmiðjur eða annar mengandi rekstur. Fyrir þá leikglöðu hafa verið settir á laggirnar margir vatnaskemmtigarðar, m.a. „The Big One" og „Slide and Splash". I Gjaldmiðillinn heitir Escudos og það er hagstætt að versla í Portúgal. Skór, keramik, körfur, skratgripir, handverk og vefnaðarvara eru mjög ódýr t.d í stór- markaðinum Modelo sem er nálægt helstu hótelunum í Albufeira. Maturinn er bæði einstaklega góður og ódýr og það sama má segja um vínið. Enginn ætti að láta sjávarréttamátíð af borðum Portúgala framhjá sér fara. Utsynar! Spurningarnar þrjár: 1 Hvað heitir höfuðborgin í Portúgal? 2 Hvar er hinar hreinu baðstrendur Portúgals að finna? 3 Hvað heita tveir stærstu vatnaskemmtigarðar Portúgals? Svarið þrem einföld- um og léttum spurn- ingum og sendið til okkar merkt: Vikan Sumarleikur Vikunnar Seljavegi 2,101 Reykjavík. Munið að skrifa nafn ykkar, heimilisfang og símanúmer á svarseðilinn. Frestur til að skila inn svörunum rennur út 20. júlí nk.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.