Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 22

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 22
Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson og Jó- hanna Harðardóttir Höfnin í Vestmannaeyjum er með fallegri hafnarstæðum á landinu og í góðu veðri er hægt að rölta um bryggjur eða sitja á bryggjupolla tímunum saman og fylgjast með lífinu við höfnina. Þeir sem koma sjóleiðina til Eyja sigla fram hjá kví Keikós. Ekki má sigla mjög nærri henni svo það er nánast útilokað að gestir sjái þessari frægu kvikmyndastjörnu bregöa fyrir. (Mynd Gísli Egill) Vestmannaeyjabær er ekki stór og það má auðveldlega skoða þetta litla en sögufræga bæjarfélag á tveim dög- um. En ef menn ætla að kynnast staðnum vel og skoða hann ítarlega þarf lengri tíma og þá er um að gera að vera fótgangandi til að njóta þess sem best. Þeir sem koma með flugi geta auðveldlega gengið niður i bæinn ef þeir eru ekki þeim mun klyfjaðri. Skip og bátar leggja að bryggju nánast inni i miðjum bænum þannig að fyrir þá sem koma sjóleiðina er stutt í allt sem Vest- mannaeyjabær hefur upp á að bjóða. 22 nmnjuuHbuiv f --Sfcl <? 20 /—■'1 iiinihTiMiikiii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.