Vikan


Vikan - 29.06.1999, Síða 22

Vikan - 29.06.1999, Síða 22
Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson og Jó- hanna Harðardóttir Höfnin í Vestmannaeyjum er með fallegri hafnarstæðum á landinu og í góðu veðri er hægt að rölta um bryggjur eða sitja á bryggjupolla tímunum saman og fylgjast með lífinu við höfnina. Þeir sem koma sjóleiðina til Eyja sigla fram hjá kví Keikós. Ekki má sigla mjög nærri henni svo það er nánast útilokað að gestir sjái þessari frægu kvikmyndastjörnu bregöa fyrir. (Mynd Gísli Egill) Vestmannaeyjabær er ekki stór og það má auðveldlega skoða þetta litla en sögufræga bæjarfélag á tveim dög- um. En ef menn ætla að kynnast staðnum vel og skoða hann ítarlega þarf lengri tíma og þá er um að gera að vera fótgangandi til að njóta þess sem best. Þeir sem koma með flugi geta auðveldlega gengið niður i bæinn ef þeir eru ekki þeim mun klyfjaðri. Skip og bátar leggja að bryggju nánast inni i miðjum bænum þannig að fyrir þá sem koma sjóleiðina er stutt í allt sem Vest- mannaeyjabær hefur upp á að bjóða. 22 nmnjuuHbuiv f --Sfcl <? 20 /—■'1 iiinihTiMiikiii

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.