Vikan


Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 23

Vikan - 29.06.1999, Blaðsíða 23
Enginn sem kemur til Eyja má láta Eldfellið fram hjá sér fara. Það er einstök upplifun að ganga í vikrinum og að horfa þaðan yfir Vestmannaeyjabæ. A Eldfelli er margt að skoða af náttúrunnar og munnanna verkum og útsýnið þaðan er stórkostlegt. (Mynd: Gísli Egiil) I miðbænum eru nokkrir samkomu- og veitingastaöir sem vert er að heimsækja. Einn af þeint er Café María, en þar má meðal annars fá Crépes (pönnukökur, t.d. ineð hrísgrjóna- og rækju- fyllingu). Einnig er þar piibb, Lantema, og fleiri skemmti- legir staðir. Munið eftir að skoða Gallerí Hcimalist sem er einnig í miðbænum. Margar fallegar göngu- leiðir eru á Heimaey og víða hægt að virða fyrir sér nálægar eyjar frá ýmsunt sjónarhornum. Stórhöfði er vel þess virði að heimsækja, en veljiö þokkalegt veður því hann er eitt víð- frægasta „rokrassgat" á landinu. Á Heimaey eru mörg gömul og vel við- haidin hús. Aðkomumenn taka gjarna eftir fallegum, útskornum skiltum sem prýða mörg húsanna. Skiltin eru ekki bara húsprýði heldur setja þau skemmtilegan svip á bæinn. Enn eru minjar úr gosinu í Eyjum og þetta litla hús, sem nú er vinnustofa Iistamanns, var bráðabirgðahúsnæði sem flutt var til Eyja af viðlaga- sjóði. Það var þröngt um margan Eyjamanninn í þess- um húsum fyrst eftir gosið. Þetta litla hús var flutt upp í hraun á sínum tíma og var þar miðstöð fyrir hraunhita- veituna. Nú hefur það öðlast nýtt líf og þjónar tilgangi sín- um vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.