Vikan


Vikan - 29.06.1999, Page 40

Vikan - 29.06.1999, Page 40
Prjónað úr Mandarin ( Hr. 28 )ClaSSÍC Barnapeysa með kisumunstri Upplýsingar um hvar TINNUGARNIÐ fæst í síma 565-4610 Stærðir á flíkinni sjálfri: (2) 4 - 6 (8) ára Yfirvídd: (72) 81 (90) sm. Sídd: (36) 42 (48) sm. Ermalengd: (10) 12 (14) sm. MANDARIN CLASSIC 100% egypsk bóm- ull Fjöldi af dokkum i peysu: Rautt 743/4219: (3)4 (5) Gult 715/2015: (2) 2 (3) Blátt 769/5844: (D 1 (2) Grænt 788/8514: (D 1 (D ADDI prjónar frá TINNU 60 sm. hringprjónn nr. 2,5 60 sm. hringprjónn nr. 3,5 Sokkaprjóna nr. 2,5 Mælum með Bambusprjónum. Gott að eiga: Merkihringi, prjónanælur, prjónamál, þvottamerki fyrir Mandarin Classic Prjónfesta á Mandarin Classic: 22 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 3,5 = 10 sm. Ef og fast er prjónað, þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónað, þarf fínni þrjóna. Bolur: Fitjið uþp með rauðu á prjóna nr. 2,5 (140) 152 (168) lykkjur. Prjónið í hring 2 sléttar 2 brugðnar (3) 4 (5) sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 prjónið 1 umferð slétt prjón og aukið (20) 28 (32) lykkjum í jafnt á hringinn = (160) 180 (200) lykkjur á prjóninum. Setjið merki í hvora hlið með (81) 91 (101) lykkjum áframstykki og (79) 89 (99) lykkjum á bakstykki. Byrjið við örina og prjónið munstur A eftir teikn- ingu, þar næst munstur B, C og D. Eftir munstur D er þrjónað slétt prjón með rauðu þartil að öll síddin mælist (19) 23 (28) sm. Prjónið munstur E eftir teikningu, og munstur F sem er endurtekið þar til að fullri sídd er náð. ATHUGIÐ: Þegar síddin mælist (21) 25 (30) sm. er bolnum skipt og fram- og bakstykki prjónað hvort fyrir sig fram og til baka. Bakstykki: Prjónið áfram munstur fram og til baka þar til að mælast (36) 42 (48) sm. ermaopið (15) 17 (18) sm. Felliðafáöxl (23) 26 (30) lykkjur hvoru megin og setjið miðjulykkjurnar (33) 37 (39) á prjónanælu. Framstykki: Prjónað eins og bakstykki þar til að prjónaðir hafa verið (31) 37 (42)sm. fellið þá af (13) 17 (19) lykkjur fyrir miðju á hálsmáli. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið áfram af við hálsmál 2 lykkjur 4 sinnum og 1 lykkju 3 sinnum = (23) 26 (30) lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til að framstykkið mælist eins og bakstykkið. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Ermar: Fitjið upp með rauðu á prjóna nr. 2,5 (52) 56 (56) lykkjur. Prjónið í hring 2 sléttar 2 brugðnar 2 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3,5 Prjónið munstur A, síðasta lykkjan á hringnum er alltaf prjónuð brugðin og það er aukið í 1 lykkja sitt hvoru megin við hana með u.þ.b. 1 sm. millibili eða þar til að (66) 74 (80) lykkjur eru á erminni. Prjónið munsturA, svo munstur D, eftir það er prjónað slétt prjón með rauðu þar til að ermin mælist (8) 10 (12) sm. Prjónið munstur C. Fellið af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálslíning: Prjónið upp með rauðu á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. (80) 88 (92) lykkjur. Prjónið hringinn 2 sléttar, 2 brugðnar og prjónið rendur þannig: 3 umferðir rautt, 1 umferð grænt, 1 umferð þlátt og 2 umferðir rautt. Fellið af með sléttum og þrugðnum lykkjum. Saumið ermarnar í. Saumið Mand- arin Classic þvottamerki innan í peysuna. F endurtekið E D C B A miðja á byrjið hér, ermi allar stærðir □ = rautt S □ = blátt II = grænt X X X X X m ■ * -i -I 1 ■ - - ■ ■ M Lí * X L* X X X • X X X X X X - X X X ■ X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X £ x & x x a X X X 8 x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x X X X X X X X X X • • g * • • • • • c * ú 1 • M - Rt ■ B u ■ p - ■ ■ M X X X X X X X x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X • • • • • • • • • • .................f 40 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.