Vikan


Vikan - 21.09.1999, Page 12

Vikan - 21.09.1999, Page 12
Kynþokkafyllstu karlmenn Nýlega fór fram könnun á meðal bandarískra kvenna þar sem spurt var um hvern þær töldu vera kynþokkafyllsta karlmann aldarinnar. Þá heíðursnafnbót hlaut leikarinn Sean Connery en hann virðist vera sigildur sjarmur í augum kvenna. Ýmsar aðrar spurningar voru lagðar fyrir kon- urnar og við birtum hér helstu niðurstöðurnar. Það er greinilegt að konur eru búnar að fá nóg af slæmu strákunum. Draumaprinsinn á að hafa eftirfarandi persónuleikaeinkenni: vera góðhjartaður, hafa fallegt bros og vera reyndur í rúminu. Hann á að vera sjálfsöruggur en alls ekki montinn, gáfaður og reiðubúinn til þess að hlusta á aðra. Rassinn verður að vera í góðu formi og gallabuxur eru skilyrði til þess að hann fái að njóta sín! 12 Hvern telur þú vera kynþokkafyllsta mann aldarinnar? Sean Connery 14% Harrison Ford 6% Mel Gibson 5% Brad Pitt 5% Robert Redford 3% Richard Gere 2% Paul Newman 2% Tom Cruise 2% (Aðrir sem voru tilnefndir fengu lœgri prósentuhlutfall) Hvaða manngerð telur þú eftirsóknarverð- asta? Hlýlegan mann, eins og Tom Hanks (60%) Gáfaðan mann, eins og David Duchovny (25%) Hetju, eins og Mel Gibson (15%) Hjartaknúsara, eins og Antonio Banderas (57%) Pottþéttan náunga, eins og Denzil Washington (43%) Veraldarvanan, eins og Nick Nolte (73%) Sakleysislegan, eins og James Van Der Beek (27%) Hver væri kynþokka- fyllstur í sokkabuxum: Ben Affleck (56%) Joseph Fiennes (23%) Mikhail Baryshnikov (16%) Hulk Hogan (5%) Karlmaður er kyn- þokkafyllstur þegar hann klæðist: Gallabuxum (32%) Jakkafötum með bindi (11%) Nærbuxum (10%) Engu (8%) (Önnur atriði voru lœgri í prósentum og komust ekki á blað) Hver er langflottastur nú þegar hann er á miðjum aldri eða rúm- lega það? Sean Connery 69% Paul Newman 21% Clint Eastwood 10% Hverjum ertu loksins að fá mest leið á? Hugh Grant: Nei 36% - Já 64% Brad Pitt: Nei 59% - Já 41%

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.