Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 18

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 18
Texti: Margrét V. Helgadóttir Hrotur, sængur og hitastig eru meðal algengustu ágreiningsefna í svefnher- berginu. Er ekki kominn tími til að grafa strísöxina og finna lausn á vandamál- unum? Sífelldur pirringur yfir smáatriðunum getur orsakað stórt rifrildi og því borgar sig að ná sáttum í helgustu véum heimilisins. Eftir að þú ert búin að skríða undir köldu sæng- ina þína hefst stríðið fyrir alvöru. Maðurinn þinn byrjar á því að opna gluggann áður en hann kemur upp í rúm en þú skelfur af kulda undir sæng- inni. Hann leggst upp í rúm og áður en þú veist af er hann ekki bara með sína eigin sæng heldur búinn að næla sér í hornið á þinni. Þið lesið bæði í smá stund en síðan ætlar hann að fara að sofa. Af þinni einstöku tillitssemi slekkur þú á lampanum jafnvel þótt þú sért niðursokkin í spennandi kafla í bókinni. Eftir þrjár mínútur er hann farinn að hrjóta svo hátt að hljóðin hljóta að berast út á stétt. Sem betur fer er dæmisagan örlítið ýkt um átökin í svefnherberginu. Sum- ar konur geta lagst hjá sínum heittelskaða og sofið í friði og ró alla nóttina og fá líka að halda sænginni. Til að kanna stöðuna í þínu svefnher- bergi, skaltu svara eftirfarandi spurn- ingum: í rúminu er einungis eins sæng. Hvar er hana að finna í morg- unsárið? a) Sængin liggur ofan á mér og heldur á mér hita. b) Sængin liggur vafin utan um mann- inn minn, ég fæ ekki svo mikið sem eitt horn af henni. c) A gólfinu. d) Til fóta. Af hverju ræðst hitastigið í her- berginu? a) Það er sameiginleg ákvörðun okkar beggja. b) Maðurinn minn stillir ofninn niður á núll. 18 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.