Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 48

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 48
Texti: Hrund Hauksdóttir „Hóflega drukkin kona gleður mannsins h j a r t a “ Það færist sí- fellt í aukana að íslendingar fáist við vín- gerð og þeir félagar Hákon Matthíasson og Jón Snorra- son eiga og reka fyrirtækið Vínlist og þrjár verslanir, sem sérhæfa sig í víngerð. Örn Bjarnason er einn af starfsmönnum Vínlistar og er mikill áhugamaður um víngerð. Þegar blaðamann Vikunnar bar að garði brást hann glaður við þeirri bón að fræða okkur um þá list- grein sem víngerð er. Víngerð getur verið skemmtilegt áhugamál „Vínlist var með sýningar- bás í Perlunni 18.-19. sept- ember og tók þátt í sýningu sem haldin var á vegum Við- skiptanetsins og það verður að segjast eins og er að bás- inn okkar vakti mikla at- hygli. Áhugasamir sýningar- gestir streymdu til okkar í þeim tilgangi að forvitnast um víngerð í heimahúsum og við höfðum ánægju af að kynna þessa listgrein. Fólk verður oft á tíðum hissa þegar við notum orðið list- grein yfir það að laga vín en samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðannna flokkast gerð léttvína undir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.