Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 26
Hvaða líkamsgerð hefur þu? gagnrýninn. og hrokkið. - Velta hlutúhum lengi fyrir - Hafa rösklegt göngulag. 13. Húð mín er slétt, mjúk og sér áður en ákvörðun er dálítið föl. tekin. Matur sem stillir 14. Ég er stórgerð(ur) og - Vakna smám saman, liggja Pitta: sterkbyggð(ur). lengi í rúminu og þurfa kaffi - Sætur 15. Eftirfarandi lýsir mérvel: þegar komið er á fætur. - Beiskur Hreinlynd(ur), blíð(ur), hlý- - Láta sér óbreytt ástand vel - Herpandi leg(ur) og sáttfús. líka og viðhalda því með því - Kaldur 16. Ég er með hæga meltingu að fá aðra á sitt band. - Þungur sem veldur þyngslatilfinn- - Virða tilfinningar annarra og - Þurr ingu eftir máltíð. taka ósvikið þátt í þeim. 17. Ég hef mjög gott þrek, lík- - Leita hugfróunar í áti. Matur sem ertir amlegt úthald og jafna -Vera virðulegur í fasi, vera Pitta: orku. með vot augu og líða áfram - Sterkur 18. Ég geng venjulega hæg- jafnvel þótt offita kunni að - Súr um og jöfnum skrefum. hrjá hann. - Saltur 19. Ég á vanda til of mikils - Heitur svefns, þyngsla á morgn- Matur sem stillir - Léttur ana og ég er oftast Kaffa: - Feitur sein(n) að hafa mig af - Sterkur Kaffa stað á morgnana. 20. Ég er lengi að borða, - Beiskur - Herpandi 1. Mér er eiginlegt að fram- sein(n) og kerfisbundin(n) - Léttur kvæma hlutina á hægan í því sem ég geri. - Þurr og afslappaðan hátt. - Heitur 2. Ég hef meiri tilhneigingu til aö fitna en gengur og gerist og grennist hægar. 3. Lund mín er kyrrlát og friösæl - þaö er ekki auð- velt að raska ró minni. 4. Ég get sleppt úr máltíðum án tilfinnanlegra óþæg- inda. 5. Ég hef tilhneigingu til mikillar slímmyndunar, s.s. í öndunarfærum; astma og skútabólgu. 6. Ég þarfnast minnst átta tíma svefns til aö mér líði vel daginn eftir. 7. Ég sef mjög djúpum svefni. 8. Ég er rólynd(ur) aö eðlis- fari og það er erfitt að reita mig til reiði. 9. Ég er ekki jafnfljót(ur) að læra og sumir, en hef afar gott langtímaminni. 10. Mér hættir til aðfitna - bæti gjarnan við mig aukakílóum. 11. Kalt og rakt veður angrar mig. 12. Hár mitt er þykkt, dökkt Samanlagður fjöldi stiga: Aðaleinkenni Kaffa gerðar: - Sterkbyggð, mjög mikill lík- amlegur styrkleiki og þol. - Jöfn og stöðug orka; hæg og virðuleg í hreyfingum. - Róleg, afslappaður per- sónuleiki, seinreittur til reiði. - Köld, mjúk, þykk, föl og oft feit húð. - Sein að meðtaka nýjar upp- lýsingar en hefur gott lang- tíma minni. - Þungur, langur svefn. - Tilhneiging til offitu. - Hæg melting, ekki sterk hungurtilfinning. - Hjartgóð, þolinmóð og sátt- fús. - Hefur tilhneigingu til að vera ráðrík og sjálfsánægð. Það er mjög ein- kennandi fyrir Kaffa einstakling að: Matur sem ertir Kaffa: - Sætur - Súr - Saltur - Þungur - Feitur - Kaldur Með samanburði á stigafjölda ættir þú nú að vita hvaða líkams- gerð Ayurveda er ráð- andi hjá þér. Mundu að listar eins og þessi eru ekki til að ákvarða hvað er gott og vont, heldur aðeins til að hjálpa okk- ur að þekkja okkur bet- ur. Því fyrr sem við sætt- um okkur við hver við erum og hvar við erum stödd, því fyrr er hægt að byrja að vinna eftir því og láta okkur líða enn betur en okkur líð- ur í dag. 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.