Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 58

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 58
útiljós til heimilisnota er hægt að nálgast m.a. í versl- uninni Rafsól og stærri byggingavöruverslunum. Falin lýsing Önnur aðferð við lýsingu, sem hefur verið nokkuð vanmetin hér á landi, er svo kölluð óbein lýsing. Hún gengur út á það að ljósgjafar eru huldir, t.d. ofan á gardínuköppum og víðar og fletir rýmisins eru notaðir til að endurspegla og lýsa upp. Engar raf- magnsdósir sjást því í loft- um. Þessi aðferð kemur víð- ast hvar vel út en erfitt getur verið að koma henni fyrir ef ekki hefur verið gert ráð fyrir henni við byggingu hússins. Gott er að skoða þennan möguleika ef húsið er enn á teikniborðinu. Það á reyndar við um allt sem við kemur ljósum, lýsingu og annað sem við kemur rafmagni. Því fyrr sem fólk gerir sér grein fyrir því hvað það vill, því ódýrara og auð- veldara verður að uppfylla óskirnar. Það getur því ver- ið hagkvæmt að leita til sér- fræðinga á þessu sviði strax við upphaf teiknivinnu ný- bygginga svo og ef urn end- urbætur er að ræða á eldra húsnæði. Hönnun lýsingar á heimilum er bæði er hægt að spila af fingr- um fram svo og leita til sérfræðinga í heildarlausn- um á slíkum verkefnum. Hérlendis eru nokkur fyrir- tæki sem veita slíka þjón- ustu og má nefna að starfs- menn Lumex hafi verið framarlega í þeim efnum. í miklu úrvali! Verð: Verð: Verð: 1 4.850.- IkxN* 4.950.- L ™ 4.200.- 3.990.- Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu IK RAFSOL SKIPHOLT 33 • REYKJAVIK SÍMI: 553 5600 www.rafsol.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.