Vikan


Vikan - 12.10.1999, Page 58

Vikan - 12.10.1999, Page 58
útiljós til heimilisnota er hægt að nálgast m.a. í versl- uninni Rafsól og stærri byggingavöruverslunum. Falin lýsing Önnur aðferð við lýsingu, sem hefur verið nokkuð vanmetin hér á landi, er svo kölluð óbein lýsing. Hún gengur út á það að ljósgjafar eru huldir, t.d. ofan á gardínuköppum og víðar og fletir rýmisins eru notaðir til að endurspegla og lýsa upp. Engar raf- magnsdósir sjást því í loft- um. Þessi aðferð kemur víð- ast hvar vel út en erfitt getur verið að koma henni fyrir ef ekki hefur verið gert ráð fyrir henni við byggingu hússins. Gott er að skoða þennan möguleika ef húsið er enn á teikniborðinu. Það á reyndar við um allt sem við kemur ljósum, lýsingu og annað sem við kemur rafmagni. Því fyrr sem fólk gerir sér grein fyrir því hvað það vill, því ódýrara og auð- veldara verður að uppfylla óskirnar. Það getur því ver- ið hagkvæmt að leita til sér- fræðinga á þessu sviði strax við upphaf teiknivinnu ný- bygginga svo og ef urn end- urbætur er að ræða á eldra húsnæði. Hönnun lýsingar á heimilum er bæði er hægt að spila af fingr- um fram svo og leita til sérfræðinga í heildarlausn- um á slíkum verkefnum. Hérlendis eru nokkur fyrir- tæki sem veita slíka þjón- ustu og má nefna að starfs- menn Lumex hafi verið framarlega í þeim efnum. í miklu úrvali! Verð: Verð: Verð: 1 4.850.- IkxN* 4.950.- L ™ 4.200.- 3.990.- Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu Fæst í svörtu og hvítu IK RAFSOL SKIPHOLT 33 • REYKJAVIK SÍMI: 553 5600 www.rafsol.is

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.