Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 34
Umsjón: Fríða Sophia Bödvarsdóttir Myndir: Gísli Egill Hrafnsson Botninn 100 g salthnetur smátt saxaðar 100 g hesli- hnetur, smátt saxaðar 1/2 pakki hafrakex, smátt saxað 150 g smjör 1 tsk.vanillu- sykur 100 g sykitr Fylling 2 vœnar appelsínur 2 perur 1 mangó 1 banani 1 sítróna Lögur 100 g sykur 100 g smjör 1 peli kaffirjómi 1 tsk. vanillu- sykur 5 egg Ofnfast fat, 24 sm Aðferð: Botninn Setjið salthnetur, heslihnetur, hafrakex, sykur, vanillusyk- ur og bráðið smjör í ofnfasta fatið. Hnoðið öllu vel saman og þrýstið á botninn í ofnfasta fatinu. Afhýðið appelsínur, perur og mangó, skerið í tvennt, síðan í báta og setjið ávext- ina á hnetubotninn. Afhýðið einnig banana og dreifið yfir ávextina. Kreistið að lokum sítrónusafa yfir. Lögur Bræðið sykur við vægan hita þar til hann er orðinn ljós- brúnn og farinn að þykkna. Takið pottinn af hellunni og bætið smjöri, kaffirjóma og vanillusykri saman við. Setjið pottinn aftur á helluna og hrærið áfram þar til lögurinn verður fremur þykkur. Hrærið eggin þar til þau eru létt í sér og bætið þá leginum saman við. Hellið leginum yfir ávextina og bakið við 160°C í 40 mínútur. Berið réttinn fram með þeyttum rjóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.