Vikan


Vikan - 12.10.1999, Síða 26

Vikan - 12.10.1999, Síða 26
Hvaða líkamsgerð hefur þu? gagnrýninn. og hrokkið. - Velta hlutúhum lengi fyrir - Hafa rösklegt göngulag. 13. Húð mín er slétt, mjúk og sér áður en ákvörðun er dálítið föl. tekin. Matur sem stillir 14. Ég er stórgerð(ur) og - Vakna smám saman, liggja Pitta: sterkbyggð(ur). lengi í rúminu og þurfa kaffi - Sætur 15. Eftirfarandi lýsir mérvel: þegar komið er á fætur. - Beiskur Hreinlynd(ur), blíð(ur), hlý- - Láta sér óbreytt ástand vel - Herpandi leg(ur) og sáttfús. líka og viðhalda því með því - Kaldur 16. Ég er með hæga meltingu að fá aðra á sitt band. - Þungur sem veldur þyngslatilfinn- - Virða tilfinningar annarra og - Þurr ingu eftir máltíð. taka ósvikið þátt í þeim. 17. Ég hef mjög gott þrek, lík- - Leita hugfróunar í áti. Matur sem ertir amlegt úthald og jafna -Vera virðulegur í fasi, vera Pitta: orku. með vot augu og líða áfram - Sterkur 18. Ég geng venjulega hæg- jafnvel þótt offita kunni að - Súr um og jöfnum skrefum. hrjá hann. - Saltur 19. Ég á vanda til of mikils - Heitur svefns, þyngsla á morgn- Matur sem stillir - Léttur ana og ég er oftast Kaffa: - Feitur sein(n) að hafa mig af - Sterkur Kaffa stað á morgnana. 20. Ég er lengi að borða, - Beiskur - Herpandi 1. Mér er eiginlegt að fram- sein(n) og kerfisbundin(n) - Léttur kvæma hlutina á hægan í því sem ég geri. - Þurr og afslappaðan hátt. - Heitur 2. Ég hef meiri tilhneigingu til aö fitna en gengur og gerist og grennist hægar. 3. Lund mín er kyrrlát og friösæl - þaö er ekki auð- velt að raska ró minni. 4. Ég get sleppt úr máltíðum án tilfinnanlegra óþæg- inda. 5. Ég hef tilhneigingu til mikillar slímmyndunar, s.s. í öndunarfærum; astma og skútabólgu. 6. Ég þarfnast minnst átta tíma svefns til aö mér líði vel daginn eftir. 7. Ég sef mjög djúpum svefni. 8. Ég er rólynd(ur) aö eðlis- fari og það er erfitt að reita mig til reiði. 9. Ég er ekki jafnfljót(ur) að læra og sumir, en hef afar gott langtímaminni. 10. Mér hættir til aðfitna - bæti gjarnan við mig aukakílóum. 11. Kalt og rakt veður angrar mig. 12. Hár mitt er þykkt, dökkt Samanlagður fjöldi stiga: Aðaleinkenni Kaffa gerðar: - Sterkbyggð, mjög mikill lík- amlegur styrkleiki og þol. - Jöfn og stöðug orka; hæg og virðuleg í hreyfingum. - Róleg, afslappaður per- sónuleiki, seinreittur til reiði. - Köld, mjúk, þykk, föl og oft feit húð. - Sein að meðtaka nýjar upp- lýsingar en hefur gott lang- tíma minni. - Þungur, langur svefn. - Tilhneiging til offitu. - Hæg melting, ekki sterk hungurtilfinning. - Hjartgóð, þolinmóð og sátt- fús. - Hefur tilhneigingu til að vera ráðrík og sjálfsánægð. Það er mjög ein- kennandi fyrir Kaffa einstakling að: Matur sem ertir Kaffa: - Sætur - Súr - Saltur - Þungur - Feitur - Kaldur Með samanburði á stigafjölda ættir þú nú að vita hvaða líkams- gerð Ayurveda er ráð- andi hjá þér. Mundu að listar eins og þessi eru ekki til að ákvarða hvað er gott og vont, heldur aðeins til að hjálpa okk- ur að þekkja okkur bet- ur. Því fyrr sem við sætt- um okkur við hver við erum og hvar við erum stödd, því fyrr er hægt að byrja að vinna eftir því og láta okkur líða enn betur en okkur líð- ur í dag. 26 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.