Vikan


Vikan - 12.10.1999, Side 48

Vikan - 12.10.1999, Side 48
Texti: Hrund Hauksdóttir „Hóflega drukkin kona gleður mannsins h j a r t a “ Það færist sí- fellt í aukana að íslendingar fáist við vín- gerð og þeir félagar Hákon Matthíasson og Jón Snorra- son eiga og reka fyrirtækið Vínlist og þrjár verslanir, sem sérhæfa sig í víngerð. Örn Bjarnason er einn af starfsmönnum Vínlistar og er mikill áhugamaður um víngerð. Þegar blaðamann Vikunnar bar að garði brást hann glaður við þeirri bón að fræða okkur um þá list- grein sem víngerð er. Víngerð getur verið skemmtilegt áhugamál „Vínlist var með sýningar- bás í Perlunni 18.-19. sept- ember og tók þátt í sýningu sem haldin var á vegum Við- skiptanetsins og það verður að segjast eins og er að bás- inn okkar vakti mikla at- hygli. Áhugasamir sýningar- gestir streymdu til okkar í þeim tilgangi að forvitnast um víngerð í heimahúsum og við höfðum ánægju af að kynna þessa listgrein. Fólk verður oft á tíðum hissa þegar við notum orðið list- grein yfir það að laga vín en samkvæmt Matvælastofnun Sameinuðu þjóðannna flokkast gerð léttvína undir

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.