Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 24

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 24
Texti: Gudjón Bergmann Dr.Deepak Chopra hefur breitt út Ay- urveda fræði Ind- verja af miklum krafti i vestrænni menningu. Hann hefur skrifað fjöldan allan af bókum (jafnt fræðibækur og skáldsögur), gefið út efni á geisla- diskum og kassettum. Hann hefur einnig gefið út myndbands- spólur, rekið heilsuhæli og haldið fyrirlestra um allan heim. Chopra er lærður læknir frá háskóla i Bandaríkjunum og blandar mjög skemmtilega sam- an vísindum vest- ræna heimsins og fornum fræðum Indverja. Mikið af skrifum hans og ráðleggingum byggjast á líkams- gerðum eða dósj- um sem er eða finna í Ayurveda. Okkur hjá Vikunni datt í hug að gefa lesendum okkar kost á að taka lík- amsgerðarpróf sem Dr.Deepak Chopra notar í næstum öllum sínum verkum. amKvænu fræðum Ayur- veda hafa flestir eindósja Vata, Pitta eða Kaffa líkams- gerð, eða tvídósja blöndu þar af. Með prófinu hér á eftir fylgja stuttar lýsingar á hverri líkamsgerð en nánari upplýsingar er að finna í bókum Chopra eða öðrum bókum um Ay- urveda. Á íslensku er líkamsgerðarprófið m.a. að finna í bókinni Full- komið heilbrigði, sem bókaútgáfan Urður gaf út árið 1990. Spumingalistinn skiptist í þrjá hluta. Fyrstu tuttugu spurn- ingarnar eiga viö Vata dósjuna. Lestu hverja staðhtefingu og merktu við, frá 0 og upp í 6, eftir því sem við á. 0 = á ekki við mig. 3 = á að nokkru leyti við mig. 6 = á vel við mig. Skrifaðu síðan sam- anlagðan stigafjölda hverrar dósju fyrir sig. Þegar þú hefur lokið þessu hefurðu þrjár mismunandi útkomur í höndunum. Saman- burður á þeim ákvarðar líkamsgerð þína. Hafðu í huga að þú getur verið tvídósja, t.d. Vata-Pitta. Hærri stigafjöldi ákvarðar hvor líkams- Œ' á undan. 1. Ég er hraðvirk(ur) 2. Mér veitist ekki auðvelt að festa mér hluti í minni og muna þá síðar. 3. Ég er í eðli mínu fjörug(ur) og lffleg(urjr 4. Ég er mjóslegin(n) að eðl- isfari - ég hef ekki til- hneigingu til að fitna. 5. Ég hef alltaf verið fljót(ur) að tileinka mér nýja hluti. 6. Göngulag mitt er létt og hratt. 7. Ég á oft erfitt með að taka ákvörðun. 8. Ég hef tilhneigingu til að fá uppþembu eða hægð- artregðu. 9. Mér verður oft kalt á höndum og fótum. 10. Ég verð oft kvíðin(n) og áhyggjufull(ur). 11. Ég þoli kalt loftslag síður en aðrir. 12. Ég talahrattog vinum mínum finnst ég málgef- in(n). 13. Ég skipti auðveldlega skapi og ég er dálítið hrif- næm(ur) í eðli mínu. 14. Ég á oft erfitt með að festa svefn eða sofa vel. 15. Húð mín verður stundum mjög þurr, einkum á vet- urna. 16. Hugur minn er mjög virk- ur, stundum friðlaus en einnig mjög frjór. 17. Hreyfingar mínar eru snöggar og örar; atorka mín kemur í skorpum. 18. Það er auðvelt að espa mig upp. 19. Ef ég ræð mér sjálf(ur) verða matar- og svefn- venjur mínar oft óreglu- legar. 20. Ég er fljótur að læra en einnig að gleyma. Samanlagður fjöldi stiga: Aðaleinkenni Vata gerðar - Grönn líkamsbygging - Framkvæmir hlutina hratt - Hefur óreglulega matarlyst og meltingu. - Sefur léttum, óreglulegum 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.