Vikan


Vikan - 12.10.1999, Qupperneq 56

Vikan - 12.10.1999, Qupperneq 56
Texti: Margrét V. Helgadóttir Sá iuögulciki f'æririsl þó sí- l'ellt í vöxf ;iö l'ólk láli hann:i Ijós sem hentar ákveönu rými hetur en iiöru. I’aö er hæj>t aö gera ef'tir eigin höföi og eöa meö aðstoð Ijóshiiiimiöa. Viö liiinniinina er tekiö til greina livaöa fleti skal upplýsa, útlit I jóssins, perugerö og tleira þaö sem skapar (Irauinaljósiö. (áiöiniiiidur Daníelsson raf- virki hannaöi þetta Ijós sein liæöi er liægt aö nota í stol'u og horöstofu. Þegar hausta tekur og skammdegið færist yfir er ekki úr vegi að huga að Ijósabúnaði heim- ila. Hér á eftir verða rakin heistu kostir í lýsingu utan húss og innan og talin upp helstu atriði sem gott er að hafa í huga við val á Ijósum og lýsingu inni á heimilum. Utilýsing Þegar skyggja tekur getur góð útilýsing breytt kofa í höll, svo ekki sé minnst á ör- yggið sem góð lýsing hefur í för með sér. Undanfarið hefur færst í vöxt að ljósum sé komið fyr- ir í görðum svo og meðfram gangstígum híbýla. Verð á slíkum ljósum hefur lækkað stórlega undanfarin ár. Þetta er nýjung hérlendis og þar með er sjaldnast gert ráð fyrir ljósum við hönnun garða. Þess vegna liggja lagnir oft óvarðar og nokk- uð hefur borið á skemmdum á þeim, bæði af mannavöld- um svo og af ágangi veðurs. Þetta er gott að hafa í huga við hönnun nýrra garða. Það er sammerkt með þessum ljósum að þau gefa ekki mikla birtu og er nauð- synlegt að hafa aðra ljós- gjafa samhliða. Ljós undir þakskyggni komst í tísku um 1970 og er víða gert ráð fyrir slíku á húsum sem byggð eru eftir þann tíma. Þar er yfirleitt um flúorlýsingu að ræða sem gefur mikið ljós- magn. Ljós fyrir ofan útidyr er einnig vinsæll kostur. I slíkum tilfellum er til mikið úrval ljósa og á góðu verði. Það er líka góður kostur að hafa útiljós með birtunema (fótosellu) sem gerir greinarmun á nóttu og degi og stjórnar ljósum eftir ljós- magni umhverfisins. Einnig hefur aukist notk- un á hreyfiskynjurum. Eins og nafnið gefur til kynna kveikja þeir ljós við um- gang. Ókostir við þá eru þeir helstir að þeir gera ekki greinarmun á umgangi fólks og annarra og geta því t.d. gæludýr kveikt þau að næt- urlagi. Á þeim stöðum sem erfitt er að komast að til að skipta um perur er gott að nota sparperur. Þær eru mun dýrari en hefðbundnar ljósa- perur en endast töluvert lengur. Bjart innan dyra Þegar inn er komið tekur við fj ölbreytilegt umhverfi. Smekkur manna ræður mestu um val á ljósum innan dyra og er full ástæða til að gefa hugmyndarfluginu laus- an tauminn því falleg lýsing gerir gott heimili enn betra. Helstu ljósgjafar sem notað- ir eru á heimilum eru hefð- bundnar glóperur, halógen- perur og flúorperur. Ljósakúplar sem festir eru 56 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.