Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 2
Helga Möller, auglysinga- stjóri og rithöfundur, gef- ur út fjórðu barnabók sína fyrir bessi jól. Bókin er skreytt líflegum og falleg- um myndum eftir ursson. ^^Wpð enda regnbogans flestir vita að samkvæmt goðsögnum er bar annað hvort að finna dýrmætan fiársjóð eða brjár óskir sem umsvifalaust verða uppfylltar fyrir bá sem bangað ná. Hvort sögu- hetjur TSkomastað enda regnbogans er ekki hægt að gefa upp enda spillti bað ánægjunni fyrir lesendum. Þó er hægt að segja frá bví að fyrri bæk- ufrTTTfTTIfiöHuðu um Lísu, en nú er komin til sög- unnar ný aðalpersóna, Villa, sem er skemmtileg níu ára stelpa. Óskirnar sem Villa myndi vilja fá uppfylltar við enda regn- bogans eru að mömmu hennar batni og að hún geti keypt gjöf sem gleðji hana en einnig langar Villu að eignast kanínu. Texti: Steingerdur Steinarsdóttir Er betta stelpubók? „Aðalsöguhetjan er stelpa og auðvitað er athyglinni að mestu beint að henni en hún á tvíburabróður og bæði stráka og stelpur að vinum svo þetta er fyrst og frernst bók um krakka." Líkt og margir aðrir barnabókahöfundar byrjaði Helga að æfa sig á sínu barní. „Ég á eina dóttur og henni þótti mjög gaman að heyra mig segja frá eigin æsku þegar hún var lítil. Hún fékk það á tilfinning- una að ég hefði lifað í einhverjum ævintýra- heimi þegar ég var barn og vissulega gerðist margt skemmtilegt. Ýmsar af þessum sög- um vildi hún svo heyra aftur og aftur. Ég hef alltaf haft gaman af að skrifa og ég lof- aði sjálfri mér því að eignað- ist ég einhvern tíma tölvu þá myndi ég skrifa þetta niður. Sama kvöld og ég fékk tölv- una settist ég við hana og byrjaði að skrifa fyrstu bók- ina. Hún skrifaði sig eigin- lega sjálf því svo rnikið af henni var þegar fullmótað í huganum. Ég byggði hana á eigin æsku, bætti inn í hana atvikum úr uppvexti dóttur minnar og skáldaði í eyð- urnar." Megum við eiga von á fleiri bókum? „Ég er alls ekki hætt. Mig langar jafnvel að reyna mig við skáldsögu og er með ým- islegt í gangi í þá áttina. En til þess að af því verði þarf ég að safna auknurn kjarki. Ég á einhvern veginn auð- velt með að setja mig í spor barna; kannski vegna þess að ég er svo mikið barn í mér sjálf. Það þarf að setja sig í aðrar stellingar fyrir hina fullorðnu og ég er enn óörugg gagnvart þeirri vinnu." Það er gott að heyra að Helga er ekki hætt því fyrri bækur hennar hafa notið mikilla vinsælda og eru allar uppseldar hjá útgefanda. Hvort hún kýs að kveða sér hljóðs í heimi „fullorðins- bókmennta” eða hvort hún heldur áfram að segja börn- um sögur á eftir að koma í ljós en tilhlökkunarefni er að heyra meira frá henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.