Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 14

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 14
Það er alltaf gaman að hressa upp á útlitið og í heim efnum getur klipping og litun gert kraftauerk. Það harf ekki að gera stórvægi- legar breytingar til hess að lífga upp á útlitið huí með réttri klipp- ingu og litun getur huers- dagslegt útlit kvenna uerið mun huggulegra en ella. Vikan fékk Elsu Har- aldsdóttur á Salon VEHtil liðs við sig ásamt bremur konum sem voru til í að hressa upp á hárið sitt. Elsa sá um faglega ráðgjöf og hafði yfirumsjón með verkefninu. Fyrirsæturnar eru allar málaöar meö vetrar og aldamótalínunni frá Guerlain. Snyrtistofan Guerlain á Oðinsgötu 1 sá um förðun. Fatnaður: Sands í Kringlunni Elín Rut Reed er líffræöingur og starfar hjá íslenskri Erfðagreiningu. Elsa segir að Elín sé með fíngert og slétt hár með sterkum sveipum. Henni fannst hárið á Elínu vera of dökkt og vildi milda útlit hennar að- eins og draga úr því hve grönn hún er í andliti. Til þess var nauðsynlegt að ná fram meiri fyllingu í hárið og tóna það með gylltum og Ijósum litum. Elsa tók tillit til hæðar Elínar, líkamsbyggingar og andlitsfalls en þessir þættir hafa mikið að segja varðandi hvers konar hárstíll fer hverjum og einum. Elín er sportleg í útliti og Elsa vildi leyfa því að halda sér. Nana, sem sá um að klippa og lita Elínu, gætti þess að ná fram meiri fyllingu hársins með klippingunni og náði fram meiri hreyfingu á hárinu með strípunum. Texti: Hrund Hauksdóttir Ljósmyndir: Gunnar Gunnarsson, Sigurjón Ragnar og Hreinn Hreinsson 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.