Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 16

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 16
boði er sannkölluð ævintýraferð fyrir tvo til Kúbu, hinnar fögru og heillandi eyjar sem tekið hefur ís- lendingum opnum örmum síðan Sam- vinnuferðir-Landsýn efndi til fyrstu hóp- ferðarinnar þangað árið 1996. Kúba er öðruvísi en flestir aðrir staðir ájörðinni, heill heim- ur út af fyrir sig. Þar erekki einungis paradís sóldýrkenda, heldur einnig æv- intýraland sem kem- ur skemmti- lega á óvart. Skjanna- hvítar strendur, ylvolgt Karíbahaf ið, pálma- tré, glæsi- leg hótel, veitingastaðir, fjörugt næturlíf og fullt af bílum frá sjötta ára- tugnum! Á Kúbu mætast nefnilega tvennir tímar. Havana Höfuðborgin Havana er sannköll- uð ævintýraborg með langa og merka sögu að baki. Minjar frá liðnum öldum eru á hverju horni. Borgin er vægast sagt Vertu með í Aldamótaleiknum! Ekki missa af tækifæri til að fara í ógleymanlega aldamótaferð til Kúbu, - ÓKEYPIS! í næstu fimm blöðum munu síðustu fimm spurn- ingarnar sem lesendur eiga að svara birtast, safnið öllum sex og sendið til Vikunnar merkt: Vikan Alda- mótaleikur, Seljavegi 2,121 Reykjavík. Dregið verð- ur úr réttum svörum milli jóla og nýjárs. Góða skemmtun! heillandi, en þar mætir nútíðin fortíð- inni á einkar töfrandi hátt. Það er auðvelt að skoða borgina á eigin vegum, hvort heldursem erá reiðhjóli eða skell- inöðru. það er engu líkt að fara á Cluþ Tropicana, kíkja á kaffihús í Havana og fá sér ekta Brasilískt kaffi og Havana vind- il, dansa rúmbuáal- vöru dansstað og njóta hins sérstæða andrúmslofts Kúbu. Samvinnuferðir- Landsýn býður ferðamönnum upp á skoðunarferð- ir um eyna og þar á meðal höfuð- borgina, þar sem fólki gefst t.d. kostur á að heimsækja vindlaverksmiðju og sjá hvernig hinir frægu Havanavindlar eru gerðir. de >uba Hún er á suðaust- urströnd eyjarinnar og er önnur stærsta borg Kúbu. Santiago de Cuba er sögð vera fæðingarstaður bylt- ingarinnar. Þarer hægt að komast í snertingu við hina kúbversku þjóðarsál. Hellar í hinu litlafiski- þorþi Matanzas er auðvelt að fá innsýn í líf íbúanna á Kúbu. í nágrenni Matanzas eru hinirfrægu Bella Mar hellar sem eng- inn má missa af. Samviiwufepðir-laiiilsýii Sigling meðfram ströndinni gleymist aldrei. Hægt er að fara í siglingu á tví- bytnunni "Jolly Rogers",en þar ríkir söngur, grín og gleði auk þess sem mat- urinn er frábær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.