Vikan - 07.12.1999, Page 16
boði er sannkölluð
ævintýraferð fyrir tvo
til Kúbu, hinnar fögru
og heillandi eyjar
sem tekið hefur ís-
lendingum opnum
örmum síðan Sam-
vinnuferðir-Landsýn
efndi til fyrstu hóp-
ferðarinnar þangað
árið 1996.
Kúba er öðruvísi
en flestir aðrir staðir
ájörðinni, heill heim-
ur út af fyrir sig. Þar
erekki einungis
paradís sóldýrkenda,
heldur einnig æv-
intýraland
sem kem-
ur
skemmti-
lega á
óvart.
Skjanna-
hvítar
strendur,
ylvolgt
Karíbahaf
ið, pálma-
tré, glæsi-
leg hótel,
veitingastaðir, fjörugt
næturlíf og fullt af
bílum frá sjötta ára-
tugnum! Á Kúbu
mætast nefnilega
tvennir tímar.
Havana
Höfuðborgin
Havana er sannköll-
uð ævintýraborg með
langa og merka sögu
að baki. Minjar frá
liðnum öldum eru
á hverju horni.
Borgin er
vægast
sagt
Vertu með í Aldamótaleiknum!
Ekki missa af tækifæri til að fara í ógleymanlega
aldamótaferð til Kúbu, - ÓKEYPIS!
í næstu fimm blöðum munu síðustu fimm spurn-
ingarnar sem lesendur eiga að svara birtast, safnið
öllum sex og sendið til Vikunnar merkt: Vikan Alda-
mótaleikur, Seljavegi 2,121 Reykjavík. Dregið verð-
ur úr réttum svörum milli jóla og nýjárs.
Góða skemmtun!
heillandi, en þar
mætir nútíðin fortíð-
inni á einkar töfrandi
hátt. Það er auðvelt
að skoða borgina á
eigin vegum, hvort
heldursem erá
reiðhjóli eða skell-
inöðru. það er engu
líkt að fara á Cluþ
Tropicana, kíkja á
kaffihús í Havana og
fá sér ekta Brasilískt
kaffi og Havana vind-
il, dansa rúmbuáal-
vöru dansstað og
njóta hins sérstæða
andrúmslofts Kúbu.
Samvinnuferðir-
Landsýn býður
ferðamönnum upp
á skoðunarferð-
ir um eyna og þar
á meðal höfuð-
borgina, þar sem
fólki gefst t.d. kostur
á að heimsækja
vindlaverksmiðju og
sjá hvernig hinir
frægu Havanavindlar
eru gerðir.
de
>uba
Hún er á suðaust-
urströnd eyjarinnar
og er önnur stærsta
borg Kúbu. Santiago
de Cuba er sögð vera
fæðingarstaður bylt-
ingarinnar. Þarer
hægt að komast í
snertingu við hina
kúbversku þjóðarsál.
Hellar
í hinu litlafiski-
þorþi Matanzas er
auðvelt að fá innsýn í
líf íbúanna á Kúbu. í
nágrenni Matanzas
eru hinirfrægu Bella
Mar hellar sem eng-
inn má missa af.
Samviiwufepðir-laiiilsýii
Sigling meðfram
ströndinni gleymist
aldrei. Hægt er að
fara í siglingu á tví-
bytnunni "Jolly
Rogers",en þar ríkir
söngur, grín og gleði
auk þess sem mat-
urinn er frábær.