Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 33
Stofugren- inu fylgir sérstök jólastemm ning ekki síður en öðru greni. Hér er því komið fyrir í háum leirpotti sem skreyttur hefur verið með stjörnum og hálmur bundinn utan um plöntuna. Það má líka hengja léttar, rauðar kúl- ur á grenið til að gera það enn jólalegra. Vikan 33 Epli hafa löngum veriö tákn jólanna þótt hlutverk þeirra sé svo- lítið að breytast. Epli geta verið hinir glæsilegustu kertastjakar og þeir eru mjög jólalegir. Skerið hæfilegt gat fyrir kertið og hafið það vel djúpt til að tryggja stöðugleika (einnig má nota sprittkerti). Gætið þess vandlega að eplið sé mjög stöðugt og munið að fara aldrei frá logandi kertaljósi. Hér eru tveir litlir jólakransar. Þeir eru þeim eiginleikum búnir að ilma dásamlega þvi þeir eru gerðir úr anisstjörnum og þurrk- uðum ávöxtum. Þá ætti að hengja upp yfir ofni svo ilmurinn fái að njóta sín. Hvað er einfaldara en að festa pipar- kökumótin saman á hliðunum með bréfklemmum og búa til úr beím júlaskraut begar búið er að baka piparkökurnar. - tíruggt merki um að jólin séu í nánd. ■«6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.