Vikan


Vikan - 07.12.1999, Page 14

Vikan - 07.12.1999, Page 14
Það er alltaf gaman að hressa upp á útlitið og í heim efnum getur klipping og litun gert kraftauerk. Það harf ekki að gera stórvægi- legar breytingar til hess að lífga upp á útlitið huí með réttri klipp- ingu og litun getur huers- dagslegt útlit kvenna uerið mun huggulegra en ella. Vikan fékk Elsu Har- aldsdóttur á Salon VEHtil liðs við sig ásamt bremur konum sem voru til í að hressa upp á hárið sitt. Elsa sá um faglega ráðgjöf og hafði yfirumsjón með verkefninu. Fyrirsæturnar eru allar málaöar meö vetrar og aldamótalínunni frá Guerlain. Snyrtistofan Guerlain á Oðinsgötu 1 sá um förðun. Fatnaður: Sands í Kringlunni Elín Rut Reed er líffræöingur og starfar hjá íslenskri Erfðagreiningu. Elsa segir að Elín sé með fíngert og slétt hár með sterkum sveipum. Henni fannst hárið á Elínu vera of dökkt og vildi milda útlit hennar að- eins og draga úr því hve grönn hún er í andliti. Til þess var nauðsynlegt að ná fram meiri fyllingu í hárið og tóna það með gylltum og Ijósum litum. Elsa tók tillit til hæðar Elínar, líkamsbyggingar og andlitsfalls en þessir þættir hafa mikið að segja varðandi hvers konar hárstíll fer hverjum og einum. Elín er sportleg í útliti og Elsa vildi leyfa því að halda sér. Nana, sem sá um að klippa og lita Elínu, gætti þess að ná fram meiri fyllingu hársins með klippingunni og náði fram meiri hreyfingu á hárinu með strípunum. Texti: Hrund Hauksdóttir Ljósmyndir: Gunnar Gunnarsson, Sigurjón Ragnar og Hreinn Hreinsson 14

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.