Vikan - 07.12.1999, Side 4
Indíánar eru
ekki
VTð lifum á tímum hrað-
skreiðra breytinga og þrótt-
mikillar framfarahyggju.
Tölvur og upplýsingamiðl-
un ertt búin að skapa sér
sess sem ein styrkasta stoðin í samfélag-
inu og allt okkar nánasta umhverfi ber
keim afþví. Við siglum hraðbyri inn í
nýja öld með tcekni,
bjartsýni og þor í fartesk-
inu. Börnin okkar hafa
tileinkað sér hinn nýja
lífsstíl og aðlagast marg-
miðlunarþjóðfélaginu.
En þegar litið er til
skyldunámsefnis þeirra í
grunnskólunum er engu
líkara en námsskráin
haldi krampakenndu taki
íþröngsýnar kennslu-
bœkur sem taka lítið sem
ekkert mið af þjóðfélag-
inu eins og það er í dag.
Fyrir stuttu var ég að aðstoða 8 ára gaml-
an son ntinn við heimanámið og varð
slegin yfir ýmstt sem þar kom fram. Með
fullri virðingtt fyrir íslenskri menningar-
arfleifð og gömlum góðttm gildum þá er
víða pottur brotinn í námi íslenskra
barna. Flér nœgir að nefna eitt dœmi til
þess að gefa tóninn. I sakleysislegri
kennslubók sem ber nafnið Við lesttm er
t.d. að finna eftirfarandi staðhœfingar:
Gtilir menn ertt er kallaðir mongólítar,
rauðir menn ertt kallaðir indíánar og svart
fólk er kallað negrar. 1 verkefnabók sem
fylgir lesefninu ertt svo spurningar á borð
við: Hvað kallast svartir menn? Barnið
mitt leit á ntig stórum aiigum og spttrði
hvort það vœri virkilega til fólk sem vœri
rautt, gult eða svart á litinn. Einhvern veg-
inn tókst mér að útskýra fyrir honttnt að
sumar kennslubœkur vœrtt gantlar (og úr-
eltar) ogfólk hefði ekki vitað betur í þá
daga.
Pað er sorglegt til þess að vita grunnskól-
arnir, sem leggja að ntiklu leyti línurnar í
heimssýn barnanna, sktili fœra þeint boð-
skap frá myrkum miðöldum. Með örfáttm
setningum kenna þeir ómótuðum einstak-
lingum að flokka mannkynið niðttr eftir
litarhœtti og draga það þar með í dilka.
Orðið negri hefur fengið aðra merkingu
með tímanum og í dag er það niðurlœgj-
andi fyrir viðkomandi kynstofn. í Banda-
ríkjunum er ekki notast við orðið „negro"
lengurþví þar er borin virðing fyrir ósk-
um fólksins sem kýs að kalla sig „African
Americans" eða Bandaríkjamenn af
afrískum iippruna. Sönttt sögtt er að segja
unt Asíubúta. I fyrrgreindri bók varhvíti
maðurinn ekki flokkaðttr undir neitt sér-
stakt og með því móti er verið að gera að
því skóna að hann sé normið.
Ég kannaði útgáfutíma bókanna og sá að
hluti námsefnisins er gefinn út fyrir tæp-
lega 40 árum en þá var umhverfi og að-
stœður skólabarna allt annar veruleiki en
sá sem þatt búa við í dag. Kennslubœkur
forskólabarna œttu að endttrspegla þá
þjóðfélagsgerð sem erþeirra raunveriileiki
ogforðast skyldi alla fordóma og stimpl-
anir, hvort sem um er að rœða fólk afmis-
munandi kynstofnum eða hlutverkaskipt-
ingtt kynjanna. Veitum börnunum okkar
það ómetanlega veganesti að alast upp við
víðsýni og iimburðarlyndi. Og meðan ég
ntan, Indíánar ertt ekki rattðir ...
Vikan er að vattda fttll afgóðtt efiti fyrir
lesendur. Söngkonan Alda Björk gerir
ttpp erfiðasta ár lífs síns og ræðir opin-
skátt um martröð síðastliðins árs. Helga
Jóhannsdóttir varaborgarfuUtrúi er einnig
í viðtali hjá okkttr, en hún er sönn œvin-
týra- ogframkvœmdakona, og Itún hefitr
staðið sem klettur við hlið eiginmanns síns
á erilsömum og spennandi ferli hans. Við
fáum skemmtilegar hugmyndir að því
hvernig klipping og litun getur gert krafta-
verkfyrir okkttr og komumst að því
hvernig kynlíf karlmenn vilja. Átakanleg-
ar lífsreynslusögurnar ertt á sínum stað,
við fjöllunt um aldamótasnyrtinguna og
bjóðttm ttpp á ball í blokkinni.
Njóttu Vikunnar!
Hrund Hauksdóttir
Ritstjórar Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund
Hauksdóttir vikan@frodi.is Útgefandi Fróði
Seljavegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599
Stjórnar-formaður Magnús Hreggviðsson
Aðalritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515
Framkvæmdastjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515
5512 Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir og
Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar Anna B.
Þorsteinsdóttir og Ingunn B. Sigurjónsdóttir
Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur
Ragnar Steingrímsson Verð í lausasölu 459 kr. Verð
í áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. pr
eintak . Ef greitt er með gíróseðli 389 kr pr. eintak.
Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í
Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi
efni og myndir
Áskriftarsími:
515 5555
Jóhanna Steingerður Margrét V.
Harðardóttir Steinars- Helgadóttir
ritstjóri dóttir blaðamaðui
blaðamaður
Ingunn B.
Sigurjóns-
blaðamaður dóttir
auglýsinga-
Anna B.
Þorsteins-
dóttir
auglýsinga-
stjóri
Guðmundur
Ragnar
Steingrímsson
Grafískur
hönnuður