Vikan


Vikan - 07.12.1999, Síða 7

Vikan - 07.12.1999, Síða 7
rappari frá Jamaíku, gekk til liðs við okkur í staðinn. Hjómsveitin Exodus var fædd. Fæðing og dauði Munchie þekkti umboðs- mann sem heitir Othman sem ákvað, eftir að hafa hlustað á okkur, að taka okkur að sér. Rúmlega ári seinna vorum við komin með plötusamning við Jive Records. Ég var í sjöunda himni, ég var svo hamingjusöm. Eftir fimm ára baráttu vorum við loksins komin með plötu- samning. Nú mundu allir draumar mínir rætast og ekkert gæti komið í veg fyrir það. Mik- ið hafði ég rangt fyrir mér. Maðurinn sem sá um okkar mál hjá plötufyrirtækinu var al- gjört fífl. Pað tók hann eitt og hálft ár að koma fyrstu smáskíf- unni út vegna þess að hann var alltaf ýmist veikur, í útlöndum eða í fríi. Lagið var svo endan- lega eyðilagt í „remixi" og þrátt fyrir mótmæli okkar var það Vikan 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.