Vikan


Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 31

Vikan - 07.12.1999, Blaðsíða 31
burðinum við eiginmann sinn og þá helgimynd sem loðir við hann. Eitur- lyf og áfengi eru oftfylgi- fiskar frægðarinnar og Love tók sína dýfu í þeim efnum eins og svo mörgu öðru. Líf Love breyttisttil muna eftir að hún hætti að neyta þeirra. Hún fer út að borða kvöldmat með Madonnu, snæðir hádegismat með Jim Carrey og spilar billjarð með Ben Affleck. Bestu vinir hennar eru Holly- woodstjörnur en Love upplifir sig samt utan- veltu. „Ég er sko enginn hrokagikkur þótt ég búi í Hollywood." Love sparar ekkert stóru orðin og grípur gjarnan til fúkyrða þegar henni liggur mikið á hjarta. Til að viðhalda góðri heilsu stundar hún Kundalini jóga. „í dag er ég sátt við líkama minn en ég þarf að stunda góða heilsurækt. Þegar ég var í dópinu var ég mjög feit. Ég er sátt við líkama minn í dag." Courtney Love hefur leikið í fjölda kvikmynda en eflaust muna margir eftir áhrifamiklum leik hennar í kvikmyndinni People vs. Larry Flint þar sem hún var í hlutverki eiturlyfjasjúklings. Nýj- ustu bíómyndirnar henn- ar eru Man on the Moon þar sem hún vann með Jim Carrey og Beat sem mun verða frumsýnd árið 2000. Rokkmamman er rétt að byrja. Hvort sem hún er með gítarinn hangandi utan á sér eða á hvíta tjaldinu þá er fullljóst að Courtney Love er komin til að vera í Hollywood. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.