Vikan


Vikan - 07.12.1999, Side 32

Vikan - 07.12.1999, Side 32
 \i í ■ jX' J Einfaldar slaufur ur jolaefnum seija jólasvip á hvað sem er. Nokkar slaufur sem komið er fyrir á áberandi stöðum koma okkur oafvitandi í jólaskap. 32 Það er um að gera að setja jólaseríurnar upp snemma til að stytta skammdegið. Og hver segir að það megi ekki skreyta hjónarúmið? Jólaseríunni fylgir birta og hún vekur hjá manni gleði sem á alveg eins heima í bólinu og annars staðar. Vikan Það er til feikilegt úrval af fallegum efnum með jólamynstrum. Flest eiga það sameigin- legt að vera i rauðum, grænum og gylltum iit- um og þau má nota í púða, dúka, jólasokka, gluggatjöld, jólakort og slaufur. Eitt af Vuí fyrsta sem barf að gera þegar setja á jólasuip á heímilið er að sauma. Jólaiegír púðar og koddar setja suíp á rúm og stofuhúsgöng og saumaskapurinn á beim er ekki flókinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.