Vikan


Vikan - 07.12.1999, Side 51

Vikan - 07.12.1999, Side 51
Texti: Steingerdur Steinarsdóttir I ()n)im:n MR'isl;n iim Midiui ( 'uhis iu') sloi liim. I lann liefur sturl'iid \i0 lon'lnn í rúni |)i j;ilíii ;ír. Nii lianimr liann nýjar lita- (iu lorú- unarlínur fyrir Guerlain og velur sérstaka liti fyrir hverja árstíð. Þetta er í fyrsta sinn sem Guerlain setur saman sérstaka förðunarlínu sem er ein- göngu ætluð fyrir jól og áramót. Vikan 51 Silfraða litalínan, Silfrað samræmi. Hér sést augnmálningin vel og hversu snilldarlega Michel Colas hefur bland- að saman köldum litum. Silfurlitaði glimmermaskar- inn gefur förðuninni skemmtilegan heildarsvip enda heita litalínurnar Gyllt og Silfrað samræmi. ar- Gullna litalín- an, Gyllt sam- rænii. • ** yrirsætan, Guðrún Pétursdóttir snyrtifræðingur, er dökkhærð og auk þess klædd í svartan og silfraðan fatnað svo Colas valdi silfur- litalínuna. Colas hef- ur ekki trú á því að konur eigi að ákveða eitt skipti fyrir öll að þeim henti einhverjir ákveðnir litir. Hann segir litaval eigi fyrst og fremst að fara eftir klæðnaði og skapi. Að vísu sé staðreynd að Ijóshærðar konur haii yfirleitt gylltari tón í húðlit sín.um'eín dökkhærðar, þær séu hins vegar hvítari og til þess verða að áka tillit þegar valdir séu litir. kom förðunarmeistari Guerlain hingað tii lands frá París til að kynna línuna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.