Vikan


Vikan - 14.12.1999, Side 4

Vikan - 14.12.1999, Side 4
f^flesandi... Það er sittlivað Ijós og friður Jólin hafa stundum verið kölluð hátíð Ijóss ogfriðar sem er göfugt ogfallegt heiti, en einhvern veginn finnst mér það ekki standast nána skoðun á jólahaldi landans. Eiginiega finnst mér nóg að kalla jólin hátíð Ijóssins, því friðurinn er gjarn- an fyrir borð borinn á jólum og aðventu. Pessi kenning mín er hvorki sett fram aftrúar- legum ástœðum né sem gagnrýni á jólahald landsmanna, síður en svo. Mér finnst þetta ein- faldlega rökréttara og heiðarlegra. Eg held líka að margir hefðu gott af því að móta afstöðu sína til jólahaldsins almennt. Norrænir menn héldu há- tíðir á þessum árstíma löngu áður en þeir tirðit kristnir. Á þessttm tíma er sólin byrjuð að hœkka á lofti og dagurinn að lengjast um sitt hœnufet á dag og þeim þótti ástœða til að fagna því hressilega. Menn skreyttu vistarverur sínar, báru fram það besta í mat og drykk og héldu gleðihátíðir. Gleð- in var sönn og kom innan frá vegna þeirr- arfullvissu að nú fœri að birta aftur. Pess- ar hátíðir vortt sjaldnast kenndar við frið. Pað er enn erfttll ástœða fyrir okkttr Is- lendinga að fagna hœkkandi sól og stytta okkur skammdegið með gleðiltátíð og ég er sannfœrð um að það er mannbœtandi að lýsa ttpp skammdegið með marglitum Ijós- um. Ég hefaldrei skilið hvað fólk hefur á móti því að jólaseríttr séu settar ttpp í byrj- un desember. Ég er viss um að þessi Ijósa- dýrð hefttr ótrúlega góð áhrifá sálarlíf þjóðarinnar og það er nógtt aðfagna, hvort sem maður villfagna konm Ijóss heimsins; þ.e. Krists eða hœkkandi sól. Pað ersvo aftur annað mál með friðinn. Hann er ekki alveg eins áberandi og Ijósið í desember og allra síst um jól og áramót. Pað er varla komið nemafram ínóvember þegar jólaauglýsingar byrja að berja á manni ífjölmiðlum (sem mér finnst argasti dónaskapttr) og síðan linnir ekki látum að hvetjafólk til dáða í innkaupum og ttndir- búningi fyrir jólin allt fram á aðfangadag. Og því miðurfer það oftþannig að fólk lœtur glepjast. Allir ertt á þeytingi við jóla- undirbúninginn; að kattpa jólagjafir, jólafatnað og jólamat, skrifa jólakort, baka, elda, þrífa, mála og skreyta og jafnvel ttnd- irbúa stórveislur. Pegar svo loksins kemttr að jólum þarfað sendast með jólagjafir tvist og bast, fara í jólaveishtr og sinna ýmsum jólahefðum sem fólk liefur komið sér ttpp í góðri trú. friður eða gleði og margir finna til mikils angurs og þyngsla um jól og áramót. Allir vilja gera sitt besta til að búa sér og sínum gleðilega hátíð og margir gera kröfttr á sjálfa sig um fyrirhöfn ogfjárútlát langt framyfir það sem þeir geta staðið undir. Stundum er löngtt fyrirséð að markmiðin nást ekki með góðtt móti og að hátíðinni muni fylgja fjárhagsleg byrði og þreyta fram á nœsta ár. Áhyggjur og streita magn- ast eftirþví sem nœr líðurjólum og gleðin þverr. En við eigttm val. Viðþurfum ekki að keppa hvert við annað í jólahaldi. Við þurfum bara að lœra að njóta þess se'm við eigum og gleðjast yfir þvísem við höfum. Við getum öll glaðst yfir Ijósinu, það er sameign okkar allra. Til þess þurfum við ekkert annað en rétta hugarfarið. Við getum líka notið friðarins efvið kunn- um bara að setja okkttr raunhœf markmið. Pað er okkar að velja. Efvið kjósum að halda hátíð Ijóss ogfriðarþá þurfum við að lœra að finna friðinn,- og hann kemttr inn- an frá. Við erum að komast í jólaskap á Vikunni. I blaðinu mikið mikið afefiti tengdu jólum og við vonum svo sannarlega að þið njótið friðar við að skoða Vikuna ykkar að vanda. Njóttu Vikunnar! Því miðurfylgir þessu umstangi ekki alltaf Hrund Steingerður Hauksdóttir Steinars- ritstjóri dóttir blaðamaður 4 Margrét V. Ingunn B. Helgadóttir Sigurjóns- blaðamaður dóttir auglýsinga- stjóri Anna B. Guðmundur Þorsteins- Ragnar dóttir Steingrímsson auglýsinga- Grafískur stjóri hönnuður Jóhanna Harðardóttir, ritstjóri Ritstjórar Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund Hauksdóttir vikan@frodi.is Útgefandi Fróði Seljavegur 2, Simi: 515 5500 Fax: 515 5599 Stjórnar-formaður Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 Framkvæmdastjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 5512 Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar Anna B. Þorsteinsdóttir og Ingunn B. Sigurjónsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Steingrimsson Verð i lausasölu 459 kr. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. pr eintak . Ef greitt er með gíróseðli 389 kr pr. eintak. Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Áskriftarsími: 515 5555

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.