Vikan


Vikan - 14.12.1999, Qupperneq 10

Vikan - 14.12.1999, Qupperneq 10
liifífýB-li Á leiö út í Viðey. Frá vinstri: Ari, Björn Ari, Baldnr Arnar, Friðrik, Kristín, Svava Dögg. Ari Jóhannesson heldur fast uni kertiö sitt. Viðey hefur yfir sér ævintýraljóma ekki síst á veturna þegar Ijósin í kringum kirkjuna og Viðeyjarstofu lýsa upp náttmyrkrið. Um miðjan nóvember kviknuðu þar líka jóla- Ijós á jólatré, því fyrsta sem sett var upp á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Um svipað leyti sást þar til ferða jólasveins og svo heppilega vildi til að á sama tíma voru stödd í eyjunni nokkur börn, meðal annars frá leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi. Börnin komu út í Viðey með ferjunni Maríusúð og á bryggjunni tóku ráðsmennirnir Sigríður Oddný Stefánsdótt- ir og Ragnar Sigurjónsson á móti þeim enda þarf að fara þar varlega, ekki síst ef maður er ekki hár í loftinu. Fyrst var gengið til kirkju og allir fengu aðventuljós. Oddný sagði frá kirkjunni og hvernig á að varðveita Ijósið. Það slökknar þegar kemur gustur og það er líka hægt að brenna sig á því. Síðan var farið yfir í Viðeyjarstofu og krakkarnir drukku heitt kakó en að því búnu fóru þau að huga að jólatrénu. c Það var farið að rökkva og skyndilega kviknuðu Ijósin og í </> framhaldi af því var dans stiginn í kringum það og mikið sungið. En viti menn gemsinn hennar Oddnýjar hringdi og ,g maður uppi á landi sagðist sjá til ferða undarlegs karls, lík- £ "Z le9a jólasveins, stökkvandi milli hólanna. ^ 'O Nú var um að gera að syngja hærra og kalla til jóla- g •- sveinsins sem rann á hljóðið. Þetta var eldgamall jóla- ;o <S sveinn, meira en 300 ára, og sagðist heita Stekkjastaur. o “ Hann var svolítið stirður og var að æfa sig fyrir jólavertíð- .§ ~ ina. Áfram var dansað og mikið spjallað við Stekkjastaur £ c sem að lokum stakk hendinni niður í pokann sinn og dró E upp marga litla poka með eplum, mandarínum og öðru « ,g góðgæti handa börnunum. Síðan hvarf hann á braut og *- J börnin héldu aftur til síns heima eftir viðburðaríkan dag. Það verður að fara varlcga með kerta- Ijúsin. Flér ganga lit úr kirkjunni talið franian frá: Rús- anna, Aron, Baldur og Sif. Aftast sést í Bjiirn Ara. Oddný kveikir á kert- ininni í Viðeyjarkirkju,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.