Vikan


Vikan - 14.12.1999, Síða 33

Vikan - 14.12.1999, Síða 33
Fyrir jólaostinn og annaö meðlæti. Þetta eru ekki bara falleg búsáhöld heldur ágætis verkfæri líka. (Jólahúsið) Einfaldur og hagkvæmur dúkur undir jólatréð. Honum er lokaö meö frönsk- um rennilás (velkrobandi) svo auðvelt er að taka hann og hrista þegar barr- ið fer að falla af trénu. Tveir fallegir jólasokkar í stíl. (Papýrus) Salt og piparstaukar á jólaborðið. Húfan með hvíta kantinum er undir saltið, hin undir piparinn. (Jólahúsið) Vænn korktappi í rauðvínsflöskuna. Jóli passar upp á að vínið haldist gott þótt það sé ekki drukkið sam- dægurs.Til eru margs t konar sparikork- | tappar og notkun Á þeirra einskorð- EVast ekki við jólin. W (Jólahúsið) Tágatré fyrir þá sem vilja eitthvað óvenjulegt. Þetta litla tágajólatré er með áfastri jóla- , Ijósaseríu svo hér . I þarf ekkert að gera ' | nema stinga í sam- * band. Upplögð H skreyting í stofu- / 3 gluggann eða á yt j kommóðuna í Jm ganginum. , f 7/** (Papýrus) / Eldhúsrúllan og sá sem þrífur eldhúsið komast í jólaskaþ þegar 3 þessi er komin á i eldhúsborðið. Rúlluhaldarinn er gerður úr tré og steypujárni og er vandaður og stöð- ugur á borð- inu. (Jóla- húsið) Það er gaman að geta horft á jólakortin frá vinum og ættingjum og notið þeirra öll jólin. í þennan stand má raða 15-30 jólakortum. (Jólahúsið) 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.