Vikan


Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 14.12.1999, Blaðsíða 33
Fyrir jólaostinn og annaö meðlæti. Þetta eru ekki bara falleg búsáhöld heldur ágætis verkfæri líka. (Jólahúsið) Einfaldur og hagkvæmur dúkur undir jólatréð. Honum er lokaö meö frönsk- um rennilás (velkrobandi) svo auðvelt er að taka hann og hrista þegar barr- ið fer að falla af trénu. Tveir fallegir jólasokkar í stíl. (Papýrus) Salt og piparstaukar á jólaborðið. Húfan með hvíta kantinum er undir saltið, hin undir piparinn. (Jólahúsið) Vænn korktappi í rauðvínsflöskuna. Jóli passar upp á að vínið haldist gott þótt það sé ekki drukkið sam- dægurs.Til eru margs t konar sparikork- | tappar og notkun Á þeirra einskorð- EVast ekki við jólin. W (Jólahúsið) Tágatré fyrir þá sem vilja eitthvað óvenjulegt. Þetta litla tágajólatré er með áfastri jóla- , Ijósaseríu svo hér . I þarf ekkert að gera ' | nema stinga í sam- * band. Upplögð H skreyting í stofu- / 3 gluggann eða á yt j kommóðuna í Jm ganginum. , f 7/** (Papýrus) / Eldhúsrúllan og sá sem þrífur eldhúsið komast í jólaskaþ þegar 3 þessi er komin á i eldhúsborðið. Rúlluhaldarinn er gerður úr tré og steypujárni og er vandaður og stöð- ugur á borð- inu. (Jóla- húsið) Það er gaman að geta horft á jólakortin frá vinum og ættingjum og notið þeirra öll jólin. í þennan stand má raða 15-30 jólakortum. (Jólahúsið) 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.