Vikan


Vikan - 14.12.1999, Page 34

Vikan - 14.12.1999, Page 34
lastfilman nái I bessum Uættí kenni ég ykkur grunnuppskrift að ís sem pið síðan getið ieikið ykkur með og búið til mismunandi af- brigði af. Þið getið notað margs konar form, að setja plasi GRUNNÍS - VANILLUÍS 1/2 lítri rjómi 6egg 6 matskeiðar sykur 1 tsk. vanillusykur flðferð Þeytið rjómann og leggið til hliðar. Stífþeytið egg, sykur og vanillusykur þar til hræran er létt í sér. Blandið var- lega saman þeyttum rjóma og eggja- hræru. Setjið blönduna í 22 sm form- kökuform eða öðruvísi form, t.d. má nota alls konar álform. Lokið forminu og setjið í frysti. Frystið ísinn í að minnsta kosti sólarhring. Hægt er að búa ísinn til nokkrum vikum fyrir jól. SUKKULAÐISOSA MED VANILLUIS 160 g dökkt blokksúkkulaði frá Opal 1/2 tsk. vanillusykur 1 tsk. Nescafé espresso 1 dl. rjómi flðferð Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Setjið súkkulaðið í pott og blandið vanillusykri, kaffi og rjóma saman við. Hrærið öllu saman við vægan hita þar til sósan fer að þykkna. Berið þá sósuna fram með vanilluísnum. AMARETTO IS MEU APRIKOSUSOSU Grunnuppskrift að ís 4 msk. Amaretto líkjör 100 g afhýddar, fínsaxaðar möndlur flðferð Búið til grunnuppskrift að ís. Hrærið líkjör og möndlum varlega saman við. Setjið ísinn í form og frystið á sama hátt og grunnuppskrift. Umsjón: Frída Sóphia Böðvarsdóttir Myndir Gisli Egill Hrafnsson 34 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.