Vikan


Vikan - 14.12.1999, Síða 36

Vikan - 14.12.1999, Síða 36
'í\ 500 g vel þroskaðar apríkósur 4 msk. Grand Marnier 200 g hvítt súkkulaði Skraut 50 g valhnetur 100 g bláber súkkitlaðispœnir 1 blœjuber á hvern disk og bræddu súkkulaðinu. Setjið 2 kúlur á hvern disk og skreytið með valhnet- um, bláberjum, súkkulaðispónum og 1 blæjuberi. KIRSUBERJAÍS MEÐ VANILLUSOSU Grunnis 375 g niðursoðin kirsuber 50 g Nóakropp (lítill poki) 2 msk. Tia Maria líkjör flöferð Hrærið saman grunnísinn. Hellið safanum af kirsuberjunum í og blandið þeirn varlega saman við ásamt Nóakroppi og Tia María. Setjið ísinn í form og frystið. Rjóminn er settur í pott ásamt vanillukornum og suðan látin koma upp. Potturinn tekinn af hellunni. Egg og sykur er hrært ljóst og létt og bland- að varlega saman við rjómann ásamt púrtvíninu. Potturinn settur aftur á helluna og sósan hrærð saman þar til hún er kekkjalaus. Mótið ísinn í kúlur eða sneiðar, hellið sósu á diskinn og skreytið með ferskum ávöxtum. SÚKKULADIÍS Gruimis 225 g súkkulaðispœnir 1 tsk. Nescafé espresso 2 msk. Grand Marnier Aðferð Apríkósum er brugðið í sjóðandi vatn örstutta stund, síðan eru þær af- hýddar og steinarnir fjarlægðir. Því næst eru þær settar í matvinnsluvél og hrærðar í mauk ásamt Grand Marnier Vaniliusósa 1/2 vanillustöng 2 dl rjómi 3 egg 2 msk. strásykur 3 msk. sœtt púrtvín Aðferð Hrærið saman grunnísinn. Blandið súkkulaðispónum, kaffi og Grand Marnier varlega saman við. Setjið ísinn í form og frystið. Berið ísinn fram með súkkulaðisósu og ferskum ávöxtum. \ 36 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.