Vikan


Vikan - 14.12.1999, Qupperneq 52

Vikan - 14.12.1999, Qupperneq 52
Vinningshafí í lesendaleik Vikunnar og Heimilistækja: honum uppi ef hana lang- ar til. Mamma þín er fullorðin kona með mikla lífsreynslu að baki og ætti því von- andi að hafa fjár- málavit og láta manninn ekki setja sig í vanda. Eina hættan liggur kannski í að hún gangi í fjárhagslega ábyrgð fyrir hann, veiti honum veð eða skrifi upp á eitthvað sem gæti orðið til vandræða seinna. Ef þú hefur ástæðu til að óttast að hún geri það er hins vegar ábyrg af- staða hjá þér að fylgjast með framvind- unni og njósna um hvaða orðspor hann hefur á sér, sérstaklega fjárhagslega. Ef þú þekkir mömmu þína af kæruleysi í fjármálum eða af því að treysta fólki of vel, þá gætir þú auðvitað talað eins og þú vitir að hann leggi fram sinn skerf og sagt henni dæmisögur af fólki sem hefur misst aleiguna vegna þess að það lánaði nafnið sitt óvönduðu fólki. Kannski opnar það augu hennar. Ef þú ert VISS um að maðurinn hef- ur illt í huga skaltu auðvitað ekki hika við að tala heiðarlega og opinskátt við mömmu þína. Auðvitað gætirðu átt á hættu að hún verði sár og reið, en til- gangurinn helgar meðalið. Mundu samt að mamma þín á rétt á að vera hamingjusöm og þú mátt ekki dæma manninn eða samband þeirra nema vera viss. Kæri Póstur Fyrir skemmstu komst ég að því að móðir mín sem er fráskilin er komin með mann inn á heimilið til sín. Mamma, sem er komin yfir sextugt, er hugguleg kona og hefur áður átt góða vini af hinu kyninu og ég hef ekkert við það að athuga. En málið horfir öðruvísi við núna því þessi maður er nánast fluttur inn á hana. Hann virðist búa þarna frítt og láta fara vel um sig, en ég get ^ ekki séð að /^ hann sé y L/^ V aðleggja ( ^^ ? henni lið á JffiSr neinn hátt. Petta er ósköp venjulegur mað- ur, hann er eldri en hún, í hálfu starfi, er líka fráskilinn og virðist ekki eiga neitt nema sjálfan sig og bílinn sinn. Mamma er enn í fullri vinnu og þótt hún sé engin hálaunakona hefur hún það ágætt nú orðið, þótt líf hennar hafi oft verið erfitt hér á árum áður. Það fer óendanlega mikið í taugarn- ar á mér að sjá þennan auðnuleysingja koma sér fyrir hjá henni og notfæra sér hana. Ég hef það á tilfinningunni að hann sé bara að spara á hennar kostn- að og ég vona að hún geri enga fjár- hagslega vitleysu. Hvað get ég gert til að opna augu hennar án þess að styggja hana? Ein reið. Kæra reiða kona Ég þekki auðvitað hvorki mömmu þína né manninn, - en hefur þú nokkra ástæðu til að efast um að mamma þín viti hvað hún er að gera? Það er ofur eðlilegt að mömmu þína langi til að hafa félags- skap, og ef maðurinn er góður við hana og henni líður vel með honum er það alls ekki þitt mál þótt hann búi hjá henni. Auðvitað er eðlilegast að hann leggi jafnt til heimilisins ef hann býr þar, en hún hefur fullt leyfi til að halda "Það verður fínt að endurnýja fyrir jólin!" sagði Sigríður Áslaug Guð- mundsdóttir, áskrifandi Vikunnar, þegar henni var tilkynnt að eiginmaður hennar, Hjörleifur Sigurðs- hefði unnið Philips hljómflutningstæki frá Heimilistækjum í Lesenda- leiknum. Við erum með gamlar græjur núna svo það verður mjög gaman að fá |i j þessarfyrir jólin. Hjörleifi Jij hefur þegar verið sent gjafa- ’ L bréfið. Spurningar má senda til „Kæri Póstur“ Vikan, Seljavegi 2, 101 Reykjavík. Farið er með öll bréf sem trúnaðarmál og þau birt undir dulnefni. Netfang: vikan@frodi.i 52 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.