Vikan - 08.02.2000, Page 45
Eftir Barböru Cartland. Þórunn Stefánsdóttir þýddi.
hjón þá jafngildir það því að
þau séu vígð í kirkju.
Yseulta dró djúpt að sér
andann eins og hún hefði
losnað undan þungri byrði.
Ég þori varla að trúa þessu,
sagði hún. Þetta er það ynd-
islegasta sem nokkru sinni
hefur gerst í lífi mínu.
Hertoginn þrýsti henni að
sér. Þannig átt þú að hugsa,
sagði hann, það sem eftir er
ævinnar.
Svo kyssti hann hana og það
eina sem komst að í huga
hennar var kraftaverk ástar
þeirra.
Hertoginn kenndi Yseultu
réttu handtökin við laxveið-
arnar seinna um daginn og
hún veiddi sinn fyrsta lax.
Hún var svo ánægð að hinir
gestirnir gátu ekki stillt sig
um að stríða henni og sögðu
að hún neyddist til þess að
láta stoppa hann upp, ann-
ars myndi enginn trúa því að
hún hefði veitt hann upp á
eigin spýtur. Um leið og þau
komu aftur til hallarinnar
heimtaði Anthony að stúlk-
urnar æfðu sig í að dansa
skosku rælana fyrir dans-
leikinn kvöldið eftir. Her-
toginn fylgdist með hversu
þokkafull Yseulta var á
dansgólfinu. Hann þreyttist
ekki á að horfa á hana og sjá
hamingjuna sem skein úr
augum hennar og brosið á
vörum hennar. Þegar karl-
mennirnir fóru til þess að
klæða sig upp á fyrir kvöld-
verðinn sagði Hugo: Má ég
tala við þig stundarkorn?
Þeir fóru inn á skrifstofu
hertogans og hertoganum til
mikillar undrunar var vinur
hans, sem hann hafði þekkt
síðan þeir voru saman í
skóla, svolítið feiminn.
Hvað liggur þér á hjarta?
spurði hertoginn.
Hugo átti erfitt með að
finna réttu orðin. Svo sagði
hann: Ég veit auðvitað hvers
vegna móðir þín ákvað að
halda dansleikinn og hvers
Já, allir voru hræddir um að
eitthvað slíkt gæti gerst.
Fólk veit hvernig hann er,
sagði Hugo. Eftir stutta
hverju máli?
Já, satt að segja gerir það
það! svaraði Hugo. Þú veist
það jafnvel og ég, Kenyon,
vegna stúlkunum var boðið
til Skotlands.
Ég geri þá ráð fyrir að þú
vitir einnig að George Wall-
ington hefur hótað því að
drepa mig! sagði hertoginn.
þögn hélt hann áfram: Ég
var bara að velta því fyrir
mér hvort þú hefðir valið
eina af stúlkunum þremur.
Hertoginn lyfti brúnum og
spurði? Skiptir þig það ein-
að hvorki Beryl né Deborah
hafa leyfi til þess að hafna
bónorði frá hertoga.
Og þú ert hrifinn af
Deborah, sagði hertoginn.
Hugo gekk um gólf. Ég er
Vikan 45