Vikan


Vikan - 18.04.2000, Page 3

Vikan - 18.04.2000, Page 3
Le Clerc a Paris dcpuis 18K1... LeClerc forðunaryörur - loksins á Islandi Theofile LeClerc, franskur apótekari, þróaði í lok síðustu aldar mjög sérstakt púður úr hrís- grjónadufti sem hann seldi í apóteki sínu á Madel- eine torgi í Pans. Apótek þetta er ennþá í full- um rekstri og er með elstu apótekum Parísarborgar. Allt frá árinu 1881, hefur LeCIerc púður þótt einstaklega gott. Púðrið hefur matta og mjúka áferð og hefur notið mikilla vin- sælda við förðun í leikhúsum og kvik- myndum, enda oft verið kallað „best geymda leyndarmál stjamanna". Þrátt fyrir það hafa margar skærustu stjörnur kvikmyndaheimsins uppljóstrað leyndarmálinu og mælt með notkun LeClerc púðursins. Púðrið er fáanlegt í yfir 30 litum og nú fást einnig aðrar LeClerc förðunarvörur í miklu litaúrvali. Hrísgtjónapúður og hrís- grjónasterkja eru helstu innihaldsefnin og því eru LeClerc förðunarvörurnar sérlega góðar fyrir viðkvæma húð. Útlitumbúða er „antik“ og verðið er mjög hagstætt. “LeClerc förðunarvörurnar fást f: Lyf og Heilsa - Háteigvegi 1, Grafarvogsapóteki, Hrfngbrautarapóteki, Borgarapóteki og Snyrtistofunni Snót, Kópavogi." Bestu kvedjur Sigrídur Ólafsdóttir Dentalía. Fegurð

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.