Vikan


Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 3

Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 3
Le Clerc a Paris dcpuis 18K1... LeClerc forðunaryörur - loksins á Islandi Theofile LeClerc, franskur apótekari, þróaði í lok síðustu aldar mjög sérstakt púður úr hrís- grjónadufti sem hann seldi í apóteki sínu á Madel- eine torgi í Pans. Apótek þetta er ennþá í full- um rekstri og er með elstu apótekum Parísarborgar. Allt frá árinu 1881, hefur LeCIerc púður þótt einstaklega gott. Púðrið hefur matta og mjúka áferð og hefur notið mikilla vin- sælda við förðun í leikhúsum og kvik- myndum, enda oft verið kallað „best geymda leyndarmál stjamanna". Þrátt fyrir það hafa margar skærustu stjörnur kvikmyndaheimsins uppljóstrað leyndarmálinu og mælt með notkun LeClerc púðursins. Púðrið er fáanlegt í yfir 30 litum og nú fást einnig aðrar LeClerc förðunarvörur í miklu litaúrvali. Hrísgtjónapúður og hrís- grjónasterkja eru helstu innihaldsefnin og því eru LeClerc förðunarvörurnar sérlega góðar fyrir viðkvæma húð. Útlitumbúða er „antik“ og verðið er mjög hagstætt. “LeClerc förðunarvörurnar fást f: Lyf og Heilsa - Háteigvegi 1, Grafarvogsapóteki, Hrfngbrautarapóteki, Borgarapóteki og Snyrtistofunni Snót, Kópavogi." Bestu kvedjur Sigrídur Ólafsdóttir Dentalía. Fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.