Vikan


Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 19

Vikan - 18.04.2000, Blaðsíða 19
Fríða er komin í kvartbuxur og einfalda, páskagula peysu en sá litur klæðir hana ein- staklega vel þegar skærliti klúturinn er kom- inn um hálsinn. Hér er Fríða komin með linsur svo fallegu augun hennar njóta sín betur. Búið að setja skol í hár hennar til að fá fram gljáa og líf og klippa það stutt. Hún er öll miklu líflegri og snaggaralegri þegar hún er komin í náttúrulitina sem eru hennar litir. Guðrún Pétursdóttir farðaði Fríðu með mildum haust- litum, grænu, brúnu og gylltu, sem klæða andlitið vel. Varaliturinn er rauðbrúnn með gylltan tón. Það er alveg nauðsynlegt fyrir all- ar konur að eiga einn einfaldan, svartan kjól í fataskápnum. Hann er hægt að nota við svo margt. Utan yfir kjólinn er léttur og laus jakki til að fela mjaðmirnar og Fríða er tilbúin í veislu eða í leik- húsið. Bandaskór gera konur alltaf fínar og glæsilegar. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.